Syrpa - 01.10.1919, Page 82
Nýkomnar eru bækur
hins íslenzka Fræðafélags í
Kaupmannahöfn.
Ársrit, meS myndum, I. og II. ár, hvert - - - $ .75
“ “ “ III. “ ... ,90
“ “ “ IV. “ ... 1,25
í þetta tímarit skrifa: Bogi Th. Melsted, ritstj ; Dr. Þorvaldur Thórodd-
sen, Dr. Finnur Jdnsson. Sigfús Blöndal, Gísli Brynjolfsson, Halldór
Hermannsson, og íleiri fræðimenn.
ArferSi á Islandi í þúsund. ár.
Eftir Dr. Þorv. Thóroddsen. Tvö bindi á - 4,50
Handbók í íslendinga sögu. Eftir Boga Th. Melsted 1,25
Eldri bækur fél. eru :
Bréf Páls Melsteds til Jóns SigurSssonar - - - .80
Endurminningar Páls Melsteds - - - - 1.00
Afmælisrit Kalunds ------- .80
OrSakver Dr. Finns Jónssonar - .40
Píslarsaga séra Jóns Jagnússonar, 3 heftin - - 2.00
JarSabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns, l.bindiS 3,50
FerSabók eftir Þorvald Thóroddsen, 4 bindin - - 6.50
Bókaverziun q 3 Thorgeirssonar
674 Sargent Avenue, 'Winnipeg.
Phone Sher. 071
Appleford
Counter Check Books
(Carboned back)
Eg hef haft og hef enn umboSssölu á Appleford Counter
Check Books, svo aS kaupmenn og aSrir umsýslumenn,sem nota
þessar viSskiftabækur geta fengið þær hjá mér. Þær eru beztu
bækurnar af því tagi sem til eru. Nöfn manna og félaga prent-
uS í þær og líka hef eg þær án þess (blank). Grenslist um veró
á þessum handhægu viSskiftabókum hjá mér áSur enn geriS
kaup annarsstaSar aó því getur orSið hagnaður.
Ólafur S. Thorgeirsson,
674 Sargent Ave., Winnipeg.