Nýjar kvöldvökur - 01.07.1933, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1933, Blaðsíða 1
Nýjar Kvöldvökur Eitstjóri og útgefandi: I»ORSTEINN M. JÓNSSON. XXVI. árg. Akureyri, Júlí—September 1933. 7.-9. hefti Efnisyfirlit: Jónas Rafnar: Regar hænur gala. — Wilhelm von Polenz: Prestskosningin í Ehrenwolmsþorpi. — Valdimar Hólm Hallstað: Fiðlarinn. — Sigurður Bjarnason: Fnjóskdæla saga.— May Edginton: Djásn og dýrindis klæði. — F. H. Berg: Föru- maður. — Jónas Rafnar: Tatarar. — Baldvin Jónatansson: Munaðarlausa stúlkan. Allir eru nú hjartanlega sammála um að beztu kaupin gjörast hjá Ryel. Nýjar birgðir eru komnar af okkar frægu bláu Matrosafötum með stuttum og síðum buxum, og verðið hefur, þrátt fyrir það að efnið er sama járnsterka tegund og áður, lækkað aftur. Hvergi fást eins falleg, góð og ódýr svört fjórföld Casemirsjöl og hvergi eins ágætir peysufatarykfrakkar. Allskonar vinnuföt, prjónavörur, herra- dömu- og barna- sokkar, sportsokkar, manchetskyrtur hvítar og mislitar, flibbar, bindi, slaufur, axlabönd, hattar, húfur, dömu- og barna-svuntur, náttkjólar, náttföt, og ekki sízt eru Ryels álnavörur bæði fjöl- breyttar, smekklegar og ódýrar. Skrifið eða símið og við sendum vörurnar um hæl gegn póstkröfu. Baldvin Ryel.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.