Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 3

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 3
Pjetur Simple. Eftir kaptein Marryat. (Niðnrlagj. »Jeg sljórna hjer, og óska eigra afskifta,« svaraði hann. »Eins og yður þóknast,* svaraði jeg og gekk fram á miðþiljur. Ná gaus upp skotieykur á hersk'pinu hol- lenska og þrjár kúlur þutu yfir okkur á milli siglanna. Kapteininum brá bersýnilega mjðg við, og hann gekk eins og í leiðslu fram að akkerisvindunni og staðnaemd'st þar. »Eigum við að senda þeim kveðju, þegar við eium tilbúnir ?« spurði jeg. »Já — ætli það ekki — já, auðvitað,« svar- aði hann og hreyfði s'g ekki úr stað. »Jeg held við getum ráðið niðurlögum þeirra, herra Tíiompson, ef við skjótum af þe'm branda.ukann og framsiglustöngina.* »Jeg skal reyna að sjá um það,« svaraði Thompson. Okkur tókst brátt að ná þessu takmarki, og hófst nú áköf stórskotaorusta milii skipanna. Við urðum þess brátt varir, að þessir Hollendingar vo u engin lömb í le k. F*eir börðust eins og hetjur og miðuðu vel. Enda særðust nú margir og voru bornir niður t■ 1 læknisins. Sá jeg brátt, að betra var að komast nær skipinu. Við stefndum nú svo nálægt sem auðið var, og hóf t hin ákafasta handbyssuskoth; íð. Menn okkar hrópuðu húrra og svöruðu hínir í sama tón. Brátt komu í Ijós afle'ðingarnar af þessu návígi. Reiði okk- ar og skipsbliðin var stórskemd af kúlnahríðinni, en þó var óvinaskipið ennþá ver farið, og loks tókst okkur að skjóta niður stórsiglu þess. En þeir gáfust ekki upp að heldur. Þegar þeir voru búnir að losa sig við stórsiglu-rekaldið, hófu þeir skothríð á okkur aftur. En nú var dieginn úr þeim mesti krafturinn, skipið Ijet illa að stjórn og meun orðnir fáir við fallbyss- urnar, því að margir voru fallnir eða óvígir; var svo einnig hjá okkur. Við sendum þeim þó eina kveðju enn og lögðum svo frá, til. þess að gera við það allra nauðsynlegasta. f*að var nú komið undir myrkur og jeg hugs- aði mj3r að leyna að hafa gát á óvinaskipinu, því að j^g tddi alveg víst, að það mundi gef- a;t upp v ð næstu atlögu. Á meðan á orustunni stóð, hímdi kapteinn- inn eins og dauðadæmdur v ð akkerisvinduna og mælti ekki orð frá munni. En nú, þegar atlögunr.i var lokið og skipm hafði borið svo í sundur, að ný atlaga var óhugsanleg, bæði sakir myrkursins og hins, hve reiðinn var lask- aður, var eins og hann væri lostinn töfra- sprota. Hann skálmaði nú um þilfarið og bar sig hermannlega og skipaði sjóliðum og háset- um fyrir af miklum þjóst'. Við bjuggumst fastlega við því, að hann mur.di gefa skipun um að hefja nýja atlögu með morgninum, þar sem óvinaskipið var ber- sýnilega að því komið, að gefast upp, og svo stórskemt, að lítil líkir.di voru til, að bráða- b:rgðaviðgerð gæti fram farið um nóttina, svo að dygði, því að við vissum fyrir víst, að mikill 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.