Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 5

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 5
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 83 hafa heyit, að við töluðum um hermenn al- ment. Jeg bý=t ekki við, að jeg hafi gerst sekur við herlögin, þó jeg ræddi um herþjón- ustumál við einn af foringjum sk;psins.« »Rjer ha'dið því þá fram, að fallbyssuvörð- urinn hafi ekki átt við mig, þegar hann var að tala um kaptein sem njósnara?* »Jeg skal játa, að svo mátti virðast, sem hann ætti við yður, þar eð þjer, án þess að við vissum, hlýdduð á samræðu okkar. En þá hafði fallbyssm örðurinn enga hugmynd um nærveru yðar. Hann sagði, að væri einn kapteinn njósnari, fyndi hann altaf einhvern hjálparmaun meðal skipshafnarinnar. Retta tók jeg sem svo, að hann ætti ekki með þessu við neinn sjer- stakan, og þykir leiít, ef kapteinninn ieggur ann- an skilning í þetta.« »Gott og vel,« sagði kapteinninn og gekk undir þiljur. Samskonar atvik og þetta komu svo að segja fyrir daglega, þrátt fyrir alla mína varúð, og jeg skal ekki vera að þreyta lesendurna á að telja upp öll þau óþægindi nje tilfæra öll þau hnýfilyrði og hnútur, er jeg varð að þo!a þegj- andi og bótalaust, án þess að mega bera af mjer blak. En þegar heim kom úr þess2ri för, stefndi Hawkins kapteinn mjer fyrir herrjett og var kæra hans löng og f mö'gum liðum. Kom þar greinilega í Ijós, að hann hafði gaumgæfi- lega bókfært alt það, er hann ímyndaði sjer, að gæti áfelt mig og hafði snúið öllu til hins verra; kvað hann alt þetta bend3 til þess, að jeg hefði viljað æsa upp skipshöfnina á móti sjer, og bæn auk þess vott um megnasta virð- ingarsko.t hjá mjer gagnvart honum sem kapt- e:ni. En þrátl fyrir það, þó þessu væri laglega fyrirkomið, hepnaðist verjanda mínum að hnekkja þessum áburði lið fyrir lið, svo að jeg var af herrjettinum dæmdur algerlega sýkn saka. Vakti það almenna ánægju. En það kom líka skýrt fram við rjeltarprófin, að Hawkins kapteinn mundi frá gamalli tíð vera all-illa liðinn innan sjóhersins Meðan á þessum leiðangri stóð, hafði jeg oft fengið brjef heimanað frá Helenu systur minni. Jafnt og stöðugt hmgnaði föður mín- úm. Geðveikisköstin ágerðust, og ástand hans var hvortveggja í senn, sorglegt og kátbroslegt- Einu sinni hjelt hann því fast fram, að hann væri asni og heila viku hrein hann og sparn með fótunum í hjúkrunarkonuna. Rví næsl þóttist hann vera brunndæla, og veslings gamla hjúkrunarkonan varð að standa klukkutímum saman og hreyfa hægri handlegg hans upp og niður eins og þegar vatni er dælt, en vinstri hendina rjetti hann út og þótti sem þar kæmi vatnið út um. Einu sinni þóttist hann vera trjesmíðameisfari og varð þá að fá honum sög. Réðst hann þá á húsgögnin og sagaði þau niður í smábúta. Stundum sendi hann eftir húsagerðarmeistara og gerði við þá samninga um voldug byggingarfyriitæki í þeirri góðu trú, að hann hefði erft lávarðartignina og allan auðinn, er henni fygldi. Regar við komum til Portsmouth, skrifaði jeg strax systur minni til þess að fá frjettir af líð- an föður míns. Með póstinum til baka fjekk jeg þau tíðindi, að faðir minn hefði nú fengið hina hinstu hvíld; hann hefði dáið rjett um sama leyti og hún fjekk brjef mitt. Jeg fjekk leyfi kapteinsins, þó illa gengi, til að skreppa heim og aðstoða systur mína í hinum erliðu kringumstæðum. Ljet kapteinninn þess þó get- ið, með vanalegri góðgirni, að reyndar hefði hann engar sannanir fyrir því, að faðir minn væri dauður, enda þó það stæði skrifað í brjef- inu, sem jeg sýndi honum. Og af því að jeg náði ekki í aðalpóstvagninn, varð jeg að taka mjer Jar með aukapóstvagni, sem fór til næ?ta þorps við prestsetrið, en þaðan leigði eg mjer vagn lieim, og var það langur vegur. Á leiðinni í þessum vagni sat jeg og mókti, því að jeg var sárþreyttur af ferðalaginu og áhyggjum og áieynslu þessa síðustu daga. Alt í einu var vagninn stöðvaður af tveimur mönn- um, en sá þriðji ijeðist á mig og dró mig út - úr vagninum. Ökumaðurinn sat hinn róleg- asti og hafðist ekki að, og var auðsjeð á öllu, að hann var með í ráðum. Ræningjar þessir 11*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.