Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 11

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 11
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Ö9 Braskarinn. Eftir Robert Barr. IX. John Steele sat við eilt af litlu kringlóttu borðunum í Oermania-ka^fihúsinu og stóð stór steinkrukka full af dökkleitu Muncheneröli fyrir framan hann. Steele be;ð eftir einum vina sinna og hafði hallað stólnum gegnt sjer upp að borðinu, svo að enginn tæki sjer þar sæti. Hann var nýbúinn að skrifa svarskeyti við skeyti, er hann hafði fengið frá Ameríku og lá það á borðinu fyrir framan hatrn. Ungur maður braust í gegnum þrengslin og tóbaksreyk nn inn að tóma stólnum og seltist. »Jeg kem eins og venjulega heldur seint, Stcele,« sagði hann. »En það er eitt af fiíð- indum þeim, sem jeg hefi. Jeg ætla þess vegna ekki að biðja þig afsökunar, en drekka eina kollu af öli, fyrst jeg er kominn.* »R.ið væti lítið í það varið, að vera ræðis- maður Bandaríkjanna í Neapel, ef maður mætli e:gi gera eins og gott þætti. Embættið er víst ekki svo vel borgað, að maður megi eigi fá skaðann bættan á öðru.« Steele rjetti vini sínum skeyti fiá New-York, er hann hafði mótíekið daginn áður. Ræðis- maðurinn hnyklaði biýrnar yf r ensk-ítölsku þeirri, er á skeytinu var, en komst þó loks fram úr því. »John Steele, Neapel. Eígið þjer enn hlulabrjef n í No thern Pí.cfic? Sje svo, þá sendið mjer skeyti og umtoð til að staifa. Gerið það strax B jefin standa geyp hátt sem stendur, en hrun er í vændum. Komið sjáifir hingað eins fljótt og þjer getið. Pjer getið orðið auðugur maður, verði b^jefin seld strax « »Hver er Manson ?« spurði ræðismaðurinn. »Manson var húsbóndi m'nn við Manatean M dland-brautina, áður en hann fór til New- York. Jeg fjekk stöðu hans, þegar hann fór. Við mistum báðir hartnær aleigu okkar, þegar Rockervelt skelfingin dundi yfir fyrir nokkrum árum. Jeg fór til Evrópu fyrir þær sakir, en Manson er enn í New York.« »Hvers vegna farið þjer þá eigi vestur yfir, til þess að tala við hann?« »Sinnast að segja er það vegna þe;s, að mjer er lilið um Bandaríkin gefið og ætla að bíða þar til jeg fæ að vita, hvernig gengur með hlutabrjefin. Lesið svar milt við skeytinu.« Og hann rjetti vini sínum svar það, er hann hafði nýtega skrifað: »Hlutabr jefin í Broadway Safe Deposit Vaults. Hólf 907. Sendi fyrir 10 dögum lykla og umboð. Oerið yðar besta og svo skiftum við til helminga. Síeele.« »Jeg var einmitt að hugsa um, hvar jeg hefði sjeð nafn Mansons fyr,« sagði ræðis- maðurinn. »Voiu plögg þau, sem þjer skrif- uðuð und r á skr f.-tofu minni fyrir einni viku eða tveimur, skjöl þau, er þjer d'-epið á í skeytinu?* »Já.« »Pað var skrít ð. Pjer send ð skjölin 10 dögum áður en krafið var um þau.« »Einmitt. Hlutabrjef þessi höfðu legið árum saman í Safe Deposit Vaults. Manson hafði aldrei minst á þau í brjefum sínum og jeg eigi heldur, en alt í einu ákvað jeg að selja þau.« »En þetta kemur mönnum næstum til að trúa, að e tthvað sje til í þessum kenningum um hugskeyti eða hvað það er kallað.« »Jeg held að ástæðurnar sjeu mikið hvers- dagslegri. Fyiir hálfum mánuði skýiðuð þjer mjer frá því, að hlutabrjefin íb orthern Pacif c hefðu st'gið geypilega í verði. Jeg mintst þess þá, að jeg átti nokkur þeirra geymd í hólfi nr. 907. Jeg hafði ekkeit með þau að 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.