Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 13

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 13
NÝJAK KVÖLDVÓKUR. 91 þarf í aðrar átt'r, en býst við að sjá yður á morgun á skrifstofu minni.« >Farið eigi, S ohes. Við óberstinn höfum engin Iaunungarmál að ræða,« svaraði vinur hans, en óberstinn þagði eins og hann væri að hugsa um, að það væri ekki allskostar rjett, sem Steele sagði. Ræðismaðurinn v ldi þrátt fyrir það fara og það Ijetti yfir óberstanuin, þegar hann sá hann hverfa. -Já, drengur minn,» hjelt óberstinn áfram í blíðum ávítandi róm. »Mjer fanst þjer fara illa með vini yðar og að þjer draga þessar röngu ályktanir alt of fljótt. Jeg mundi með mestu ánægju hafa látið yður fá peningana, ef jeg eigi hefði verið viss um, að þeir mundu fara sömu leið og aðrir fjármunir yðar.« *Pað getur vel verið, að mjer hafi skjátlast, óbersti, jeg hefi ætíð verið fljótfær, og hafi jeg í þetta skifti gert yður rangt t'l, bið jeg yður afsökunar.* »Mig tók það sárt — mig tók það sárt,« tautaði óberstinn, »en hefði það aðeins snert mig einan, hefði jeg aldrei sagt neitt. Jeg er tnaður gamall og vanur flestu, sem mætt getur á lífsleiðinni. Pað væri ýkjur, ef jeg segði, að jeg hefði lengi sjeð eftir yður. En jeg fann míg n.óðgaðan, þótt jeg eigi hefði á það minst, hefði það eigi snert þriðja mann.« »Ef það hefði eigi snert þriðja mann? Jeg skil yður ekki. Hvað eigið þjer við?« »Hreinski!nis!ega sagt, þá fanst mjer að þjer fara illa með Sadie frænku mína.« »F’jer gerið mig undrandi, óbersfi. Jeg hefi aldrei farið illa með nokkurn kvenmann.« »Jeg hefi ætíð verið starfsamur maður,« sagði óberstinn alvarlegri en áður, og jeg verð að viðurker.na, að margt skeði í húsum mín- um, sem jeg vissi ekkeit um. Fyrstu mánuð- ina voruð þjer tíður ge-tur hjá okkur.« »Og hvað svo?« »Hvað svo? Að frænka mín lagðist á hugi við yður, en jeg komst eigi að því fyr en þjer vpruð farinn,* »Þjer hafið a'gerlega á röngu að standa, óbersti.« »Haldið þjer því fram, að milli ykkar hafi aðeins verið um almenna vináttu að ræða.« »Jeg segi ekkert um það. Retta er eigi það mál, sem tveir karlmenn geta rætt, en fyrst þjer hafið vakið máls á þessu, skal jeg segja yður það, sem þjer sennilega vissuð áður, að í síðasta sinni, sem jeg fann bróðurdóttur yðar, var það heima hjá yður. Hún tók mjög kuldalega á móti mjer og skildist við mig án þess að á henni sæi nokkra geðshræringu. Blátt áfram sagt, hr. óbersti, virtist bróðurdóttir yðar bera sömu tilfinningar í brjósti gagnvart mjer sem þjer. Jeg var fjárhagslega eyðilagður maður, og þá vitanlega gagnslaus bæði fyrir yður og hana.« Oberstinn gamli spenti greipar framan á ístrunni og andvarpaði. »V ssi ungfrú Bech, að þjer ætluðuð að tala um þetta við mig?« »Nei, hún veit ekkert um þetfa og jeg efast um, að hún mundi þakka mjer nokkuð, þótt hún kæmist að því, þar sem hún er stórlát stúlka. Jeg held hún hafi ekki vitað, að þjer voruð í Neapel, fyr en hún heyrði mig spyrja ræðismanninn um heimilisfang yðar Pegar jeg gekk á hanr, virtist hann bíða þess með eftirvæntingu, að heyra svar hans, en hún sagði ekkert fyr en við vorum komin út.« »Hvað sagði hún þá, þegar út kom?« spurði Steele. »Ó, hún vildi fá að vita, hvað jeg vildi yður og jeg sagði henni, að það væri viðskiíta- málefni. Hún viitist ekki ánægð með þessar upplýsingsr, og gekk á mig og þá sagði jeg henni um þessi hlutatrréf í No'thern Ptdfic, sein þjer einu smni buðuð að selja mjer og sagði að jeg gæti selt þau geypiverði, ef þjer ættuð þau enn. Sadie þekkir ekkert til kaup- hallarviðskifta, svo að þessi útskýring virtist mjög sennileg. Ank þ?ss er það satt, að jeg vil gjarnan kaupa af yður þessi hlutabrjef, ef yður mætti þóknast að hverfa frá skýjum him- jns og niður á jarðríki.® 12*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.