Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 20

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 20
98 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Wheat Belt« að besta gagni, enda þótt bænd- urnir hugsuðu eigi um það, þegar þeir sam- þyktu þau. »Wheat Belt« brautin liggur ein- mitt frá austri tii vesturs, svo að hún gat eng- an hnekkir beðið af lagaákvæðunum, sem eigi einasta hindruðu samkepni við bænda- brautina, heldur þó jafnframt við »Wheat Belt« brautina í nefndu hjeraði.« »Áfram,« mælti Steele með tindrandi aug- um. »Petta gefur mjer ástæðu til margvíslegra hugleiðinga. Uvað skeði svo?« »Ó! Pað skeði mesta ógæfa. Þrátt fyrir lagaverndunina og ríkisslyrkinn, reyndist braut- in algert axarskaft og rúði alla, sem í henni áttu. Bændurnir skutu saman 100Ö0 dollurum, en þessi upphæð og ríkissfyrkurinn fór í bygg- ingu á fyrstu 20 míiunum og til innkaupa á nauðsynlegum áhöldum. Brautin varð aldrei bygð til Jamestown. Menn vonuðu, að »Wheat Belt« brautin mundi hjálpa og kaupa hina ófullgerðu braut, én um slikt var eigi að ræða. Hún hefir aldrei borgað nokkutn arð, og menn þykjast góðir, þegar hún greiðir rekstutskostn- að og aðgerðir. Hlutabrjefin má nú fá fyrir 5°/o af nafnverði.« »Hversu mörg hlutabrjef eigið þjer, ungfrú Slocum?« »Jeg á 1000 hlutabrjef, og faðir minn sagði, að jeg skyldi ekki farga þeim, því að hann væri viss um, að þau ættu eltir að komast í hátt verð.« Nokkur augnablik var grafarkyrð í klefanum, og þegar unga stúlkan leit á samferðamanninn, sá hún, að hann starði á hana tindrandi aug- um, svo að hún fór hjá sjer. Hún roðnaði og fór að horfa út um gluggann á hínar þektu slóðir, sem þau óku í gegnum. Ungi rnað- urinn mundi hafa orðið harla undrandi, hefði hann getað lesið hugsanir ungu stúlkunnar. — Hún sagði sem sje við sjálfa sig: »Jeg er orðin dauðuppgefinn á þessu leiðin- lega þorpi, seni jeg á heima í, og nú býðst loks fækifæri til að sleppa hjeðan. Jeg get sjeð á honum, að honum líst á mig. Hann skal vera hinn ungi Moses, sem færir mig inn í fyrirheilna landið. Við þessa heppilegu sam- fundi get jeg komist til borgarinnar, ef jeg held vel á.« Hún hefði orðið enn meira undrandi, ef hún hefði vitað, hvað ungi maðurinn hugsaði um. Augu hans gneistuðu eigi vegna hennar, eins og hún hjelt. Enda þótt svo liti út, sem hann horfði á hana, var hann raunverulega næstum óafvitandi um nærveru hennar, hann sá nefni- lega fyrir sjer öll austurfylkin eins og á landa- brjefi. Pað vald, sem hafði veitt honum mátt til að stöðva hraðlestina við Slocum-stöðina, hafði gefið stöðvarstjóranum bendingu um að- stöðu Steele í jarnbrautarheiminum, þótt unga stúlkan gæti ekkert af því ráðið. Það var eitt af mörgu, sem snerti viðskifti hans, að þekkja vel inn á flutningaskilyrði með járnbrautum í norð-ve=tur-fylkjunum og það krafðist þekking- ar á því, hvað skeði í austur fylkjunum. Hann vissi, að Rockervelt fjelagið hafði ákveðið, að gera eitthvað á þessum slóðum og að hin nýja braut þess yrði að liggja um þessr slóðír, þrátt fyrir alla mótspyrnu »Wheat Belt« fjelagsins. Sá, sem átti hina gjaldþrota bændabraut, hafði rjeltinn í sínum höndum til að byggja brautir í ríkinu á 120 fermílna svæði. Pað virtist alveg óhugsandi, að Rockervelt, þ.essi Napoleon í járnbrautarheiminum, væri óvitandi um þessa hindrun á veginum. Rockervelt var vanur að kaupa löggjafarvaldið og brjóta alla móttstöðu á bak aftur; samt sem áður borgaði hann aldrei fje að óþöifu og það tnundi veia mikið ódýrara að kaupa bændabrautina og tryggja sjer þannig rjettindi hennar og einka- leyfi, en að kaupa lög, sem næmu rjettindin úr gildi. Á þessu augnabliki ákvað Steele að bjóða sigurherranum byrginn. Ef Napoleon ákvæði að berjast, vissi Steele um leikslokin. Nafn hans mundi hverfa úr tölu ungra manna í Chicago, sem taldir væru efnilegir, og hann mundi verða að byrja að nýju. Á hinn bóg- inn vissi hann, að Napoleon leit Kyrrahafs- slröndma girndaraugum og að hann eyddi aldrei tímanum í baráttu, ef sæmileg fjárupphæð gat fengið mótstöðumanninn til að hætta baráttunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.