Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 25

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 25
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 103 mikið þessi ákvörðun fiýtti samningnum, en hún var ástæðan fyrir hinni undarlegu tölu á ávísun Rockervelts, og þegar Steele hafði greitt allar kvaðir, átti hann eftir hærri upphæð er hann hafði í fyrstu hugsað sjer sem Iægstu upphæð. Stöðvarstjórinn á Slocum stöðinni fjekk stöðu sem lestarstjóri hjá »Wheat Belt« brautinni með 50 dollara kaupi á viku, sem honum fanst geysihá borgun. Ungfrú Dorthy Slocum ætlaði fyrst að Ijúka af skólaárinu við skólann í Bunker- ville, en á jólunum giftist hún stöðvarstjóranum og þau settust að i Chicago með inneign í banka, er nam næstum 50000 dollurum. Draum- ar ungu stúlkunnar voru framkomnir. Hún naut nú þeirra þæginda allra, sem stórbær getur veitt þeim, sem peninga eiga. Stuttu eftir nýár fylgdi Steele ungu konunni á hljóm- leika og þegar hann spurði hana, hvort hún hefði breytt skoðun sinni á Chicago, svaraði hún, að bærinn væri himnaríki; fór Steele að brosa að svari þessu, því að hann mintist sögu af Chicago-manni eir.um, sem var dauður og sem sagði samlanda sínuni hinu megin, að nýi staðurinn væri betri en Ch:cago. En Steele sagði henni ekki söguna. Hann barmaði sjer yfir því, að hún hefði eyðilagt _sig með því að giftast stöðvarstjóranum, en hún hló og sagði, að hún hefði eigi fremur eyðilagt hann en Blair hefði hálsbrotið hann, þótt hann hefði sparkað honum út úr lestinni, og var þetta fyllilega rjett. En er fram liðu stundir, sá hann vini sína frá Bunkerville sjaldnar og sjaldnar. Hann fjekk brátt orð á sig meðal fjármálamanna. Hann sagði upp stöðu sinni við »Wheat Belt« braut- ina, þótt góð væri, og setti sjálfur upp skrif- stofu. Blöðin skrifuðu talsvert um viðureign hans við Rockervelt og sigur hans yfir þessu stórmenni, en Steele var nógu hygginn til að skella skolleyrum við hóli þeirra. Honum hafði liðið illa meðan á samningunum stóð, og engum var kunnugra en honum, að hefði Rockervelt ákveðið að berjast, mundi það ef til vill hafa kostað járnbrautakonunginn meira fje en hann hafði borgað, en Steele hefði verið fjeflettur inn að skyrtunni. Hann ákvað að berjast aldrei við ofurefli, sem var þúsund sinnum meiri máttar en hann. Hann ætlaði að gera sig ánægðan með minni gróða og minni áhættu. Sfeele kendi þessum dögum um þau gráu hár, sem hann hafði fengið við gagnaugun, meðan Rockervelt hugsaði sig um og ljet ekkert frá sjer heyra. En viskan fylgir eigi ætíð gráum hárum, og svo lítið sá Steele fyrir, að nokkur tár af aug- um ungrar stúlku sendu hann út í nýja styrj- öld án þess hann vissi, hver mótstöðumaður hans var, þar til að lokum að hann stóð aug- liti til auglitis við hinn hræðilegasta fjármála- lega óvin sem til var. Hann var nærri því búinn að gleyma vin- um sínum frá Bunkerville, en þá var það dag einn, að nafnspjald ungu frúarinnar var fært honum. Hann leit upp brosandi, þegar Dorothy gekk inn, en brosið hvarf af vörum hans, er hann sá útlit hennar. Allur roði var horfinn úr kinnum hennar og augun voru þrútin af gráti. »Guð sje oss næstur,« mælti hann um leið og hann stóð á fætur, »hvað gengur að yður? Hafið þjer vérið veik?« »Nei,« sagði hún um leið og hún settist niður, »en jeg er alveg orðin rugluð í ríminu. Ó, hr. Steele. Rjer sögðuð einu sinni, að það væri svo yndislega rólegt í sveitinni móts við hávaðann í bæjunum, en jeg sagði, að jeg væri þreytt af hinu tilbreytingalausa lífi í sveitunum. Petta var heimskulega mælt. Jeg vildi, að við gætum farið út i $veit aftur frá þessum hræðilega bæ.« »Hvað hefir þá skeð? Er maðurinn yðar máske veikur?* »Nei — jú, hann er veikur — eða rjettara sagt já og nei, því, eins og jeg, veit hann hvorki upp nje niður; þess vegna sneri jeg mjer til yðar að leita ráða,« og með þessum orðum brast hún í grát. »Maðurinn minn,« mælti unga konan loksins snöktandi, »hefir lagt alt okkar fje í hvéiti og síðan hefir hveiti altaf lækk- að í verði. Nú erum við svo að segja gja!dþrota.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.