Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Side 46

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Side 46
124 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Gott, ungfrú Fuller, jeg hlusta, en eins og jeg sagði yður, þekki jeg ekki gullnámur neitt og er fremur hræddur við þær. Framleið' náman gullerts í nógu ríkum mæli, ætti faðir yðar að láta mola hann og þvo. Jeg ímynda mjer, að hann gæti gert það í nánd við Don- ver eða í næsta námabæ, og borga svo verka- mönnum sínum með gullinu og lifað sjálfur.« »Það er einmitt það, sem við höfum gert, hr. Steele, og reyndin hefir orðið sú, að við höfum stórtapað á því, þar sem engar aðrar námur eru í námunda og leiðin á næstu járn- brautarstöð er hálf þriðja dagleið. Gullertsinn er þungur og fyrirferðarmikill og flutningur á þessum fjallvegum, sem ekki eru vegir og tæp- lega götuslóðar, er erfiður og dýr. Flutnings- gjald með járnbrautum er hátt, og þegar erts- inn er kominn þangað, sem vinna á úr honum, verðum við að sætta okkur við það verð, sem okkur er boðið á staðnum. Við verðum að fá vjelar að námunni, og sá, sem leggur til fje í þær, er viss um að verða auðugur maður.« »Samt sem áður — * maldaði Steele í mó- inn, en unga stúlkan tók fram í fyrir honum og augu hennar loguðu af áhuga: »Þjer lofuðuð að hlusta á mig, munið það. Það er enn eitt atriði, sem jeg ætla að vekja athygli yðar á. Ertsinn er mjög gullmikill og ef við sendum mikið af honum, hlýtur að verða spurt eftir því, hvaðan hann sje, Faðir minn hefir aðeins getað trygt sjer litla Ióð. Þegar almenningur veit, hvaðan hann kemur, verða hin vanalegu æðisgengu læti. Þetta verður auðvitað ekki hægt að hindra, en faðir minn vill vera alveg viss, áður en alt er um seinan.« »Jeg skal segja yður, ungfrú Fuller,* mælti Steele í augnablikshrifningu, »hvað jeg ætla að gera. Jeg skal láta yður fá 1000 dollara og ef náman yðar borgar sig, getið þjer greitt mjer, þegar þjer getið.c Ungfrú Fuller hristi höfuðið. »Jeg get ekki þegið peninga á þann hátt,« mælti hún. »Það væri einskonar ölmusa. Auk þess mundu þúsund dollarar ekki gera ýkja mikið gagn. Fyrir þá er ekki hægt að kaupa mölunarvjelar eða flytja þær til námunnar. F.flir 2 tnánuði mundi vera komið í sama óefni og þúsund dollararnir uppjetnir.« »Hvers beiðist þjer þá af mjer, utigfrú Fuller?* »Jeg vil, að við semjum um þetta á kaup- sýslumanna hátt, og jeg vil ekki, að þjer bjóð- ið mjer aftur 1000 doliara eða 20,000 dollara eða 200,000 dollara.c »Jeg bið afsökunar. Jeg ætlaði alls eigi að gefa ölmusu eða neitt slíkt, þegar ]eg bar fram þessa tillögu.« »Jeg ér sannfærð um, að svo hefir ekki verið,« mælti unga stúlkan. »Jeg, skal segja yður hvað það er, sem jeg vil. Þjer ætlið vestur í fjöll, hvort sem er, svo aðþjer getið eins farið til Black Hills eins og í aðra staði. Þar er loftið hreint, fjöllin hrikaleg, árnar tærar og í stuttu máli alt til, sem þreytfur stórborgarbúi getur óskað sjer. Tjaldið svo næiri námunni okkar og rannsakið hana gaumgæfilega. Ef yður virðist hún þess verð, að í hana sje lagt, getið þjer fengið keyptan helminginn fyrir 300 þúsund dollara.« Steele dró andann þungt. ♦ Tilætlun mín með þessari fjallaferð er að gleyma öllum viðskiftamálum, en ekki að þyngja á mjer með því að bæta einu við. Jeg ætla að fiska og skjóta, en ekki að leita að gu!Ii.« »Eruð þjer mjög áfjáður íþróttamaður?« »Síður en svo. Jeg var altof iðinn, þegar jeg var ungur, til þess að gefa mig að slíkum skemtunum og reyndar of fátækur. Síðan er jeg orðinn enn iðnari.« »Og alt of ríkur,« sagði unga stúlkan bros- andi.« »Jeg held, að maður verði aldrei of ríkur.« »Sjeuð þjer eigi áfjáður íþróttamaður, er vikudvöl í skógunum nægileg fyrir yður. Svo mun yður fara að leiðast og langa í símann og morgunblöðin.« »Jeg held, að þjer hafið á rjettu að standa,« mælti Steele hugsandi. »Auðvitað hefi jeg rjett fyrir mjer. Ef þjer því tjaldið nærri námunni, hafið þjer eilthvað að fást við. Skeytið eigi um hana fyrstu vik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.