Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 49

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 49
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 127 maðurinn spurði sjálfan sig, hvort það væri f raun og veru himininn sjálfur, sem hann sæi í þessum djúpbláu augum eða hyllingasýnir (Fata morgana). Hann ta'di hana á að bíða með sjer eftir að lestin var komin af stað og sagði, að þau gætu náð henni, með því að fara greitt á eftir, og Ijet hún tilleiðast, en þó nauðug. Hann fleygði sjer endilöngum fyrir fætur henni og horfði upp á andlit henni, en hún horfði svip- þung á eftir lestinni, sem fjarlægðist meir og meir. Hann kveikti sjer, með leyfi hennar, í vindlingi og fór að tala um ýmislegt það, sem ástíangnir menn fara að taia um á fyrsta stigi ástsýkinnar. í fyrstu virtist sem hún væri ann- ars hugar, og er það ekki efnilegt, þegar svo ber undir, af því að hann lagði s!g í lima að draga athygli hennar að sjer. Pegar hann gerði athugasemd um þetta, leit hún á hann alt ann- að en vinalega, að honum virtisf. Hún gáði þó undir eins að sjer og andvarpaði til marks um það, að hún sætti sig við það, sem að höndum bæri. Regar hjer var komið, fór Steele að finna til samviskubits. Hann gat sjer til, hvað hún hugsaði. Framtíð hennar og föður hennar bygðist á honum, unga manninum, sem lá fyrir fótum hennar. Hún þorði eigi að móðga hann, en mótþrói hennar gegn því að vera ein með honum, það, hversu viðutan hún var og svipur hennar, alt þetta benti til þess, að gull- hamrar hans voru eigi með þökkum þegnir. Hann áleit því, að best væri í bráðina að hætta að slá henni gullhamra, og gæta þess yfirleitt vel, að láta eigi tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. Hún varð alveg forviða yfir því, er hann alt í einu stökk á fætur. • Ungfrú Fuller,* hrópaði liann, »jeg sje að yður langar vestur yfir fjöllin, og það er illa gert af mjer, að tefja fyrir yður.* Hann rjetti henni hendina og hjálpaði henni á fætur. Hún brosti mjög ástúðlega og sagði: »Jeg held, að það sje tími til kominn að leggja af stað. Við erum orðin langt á eftir og það er langt þar til áð verður.* Hann hafði ástæðu til að vera ánægður með ákvörðun sína, því að það sem eftir var ferð- arinnar, var hún mikið vinalegri en áður. Svo leit út, sem hún reyodi að bæta fyrir kulda sinn áður gagnvart honum. Sól var gengin til viðar, áður en þau náðu áfanganum, Rau voru komin upp á hásljettu milli tveggja fjallgarða. Dynjandi árstraumur í nánd var eina hljóðið, sem rauf næturkyrðina. Tjöldum var slegið og hestar og múldýr tjóðr- uð og Jackson bar á borð ágætis migdegisverð. Nótt var komin og tunglið skein á himninum. Tími og staður voru tilvaldir fyrir ástafund, en eins og t2lshátturinn segir: »Hepni í spilum — óhepni í ástum*, þannig reyndist hann og sannur í þetta skifti. Óðar og unga stúlkan hafði drukkið kaffið, stóð hún á fætur, bauð góða nótt og sagðist vera þreytt. »Jeg held jeg bjóði góða nótt,< mælti hún stuttlega. »Viljið þjer ekki doka ögn við og gleðja yður yfir þessu indæla tunglskini? Mjer finst, að jeg hafi aldrei sjeð tunglið fyr.« Unga stúlkan brosti dauflega, en hiisti höf- uðið. »jeg er mjög þreytt,* sagði hún til skýring- ar. »Jeg bjó viku í þessu hræðilega gistihúsi á stöðinni. Rar var ógurlegur hávaði á nótt- um af druknum hjarðsveinum og námúmönn- um, svo að ógurlegt var að sofa. Hafi jeg reynst leiðinlegur samferðamaður í dag, þá er það ástæðan, og jeg vona, að þjer fyrirgefið rnjer.* sþjer gætuð eigi verið Ieiðinleg, ungftú Fúller, jafnvel þótt þjer legðuð yður í fram- króka með það. Mjer þykir leitt, að þjer hafið lagt þetta á yður mín vegna á óhræsis stöðinni. Jeg hefði átt að senda karlmann, en jeg vissi eigi hvað hræðilegt það var, fyr en jeg sá það sjálfur. Fyrirgefið mjer sjálfselsku mína.« »Pað gerir ekkert. Jeg er vön þessu lífi, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.