Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 51

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 51
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 129 »En þjer bir dið yður eigi í- neinn háit með þessu. Rað er aðeins gjöf til endurminningar um mig.« JÖ, jeg gleymi yður aldrei,« mælti hún með þeim ákafa, að hann varð hálfhræddur. íRetta er mjög hversdaglegur hringur,* sagði hann, »og jeg keypti hann handa yður, áður en jeg fór frá siðuðum mönnum. Ef þjer e'gi þiggið hann, kasta jeg honum í gjána þarna.« »Rað væri heimskulegf, jafnvel af yður.« »Hvað eigið þjer við með því, ungfrú Fuller? Haldið þjer, að jeg sje heimskingi?« »Jeg held ekkeit, hvorki um yður eða heimsku yðar. Hið eina, sem jeg vil segja yður er það, að jeg vil fara.« »Ætlið þjer eigi að taka hringinn með yður?« Hann stóð lengi og drap höfði. »Jeg held ekki að það breyti nokkru, hvort jeg þigg har.n eða eigi,« rrælti hún að lokum. »Auðvitað ekki. Rað hefi jeg sagt.« »Jæja, þá þigg jeg hringinn, en með þeim skilmálum, að þjer í fyrramálið þ:ggið af mjer gjöf, sem er mikið ódýrari, en ef t>I vill þýð- ingarmeiri.* sIeg Þ'gg með ánægju, ungfrú Fuller, það, sem þjer kynnuð að vilja gefa mjer, hvort sem er á morgun eða síðar.« »Það hefði jeg gaman af að sjá,« mælti hún um leið og hún tók hringinn og gekk burtu. Það bar ekki neitt á töfum fyrri næiur. Það var kolsvart myrkur, sem varð enn áþreifan- legra vegna tunglskinsglætunnar á fjallaloppun- um. Steele fanst sjer líða undarlega illa, og þólt hann strax gengi inn í Ija'd sitt og fleygði sjer í öllum fötum á flatsængina, leið langur tími áður en hann fjell i svefn. Snemma um morguninn vaknaði hann við rifrildi og reiði- raddir, en hann heyrði eigi orðaskil undir eins, þótt hann brátt þekti, að það var rödd ungfrú Fuller; virtist hoium, að hún hafa sagt: »Jeg segi ykkur það eitt, að jeg fer ekki þvedótar, fyr en jeg hefi kvatt hr. Steele.« Hann þaut á fætur og út. Það var að byrja að daga, en allir voru komnir á fætur og ungfrú Fuller l.om n á hestbak. • Kölluðuð þjer á mig?« hrópaði hann. »Nei,« svaraði hún, en honum fanst röddin titra eins og hún væri hrædd við eilthvað. »Mjer fanst jeg heyra yður segja, að þjer vilduð kveðja mig.« »Yður hlýtur að hafa dreymt það, en nú vil jeg gjarnan kveðja yður.« Tvö múldýrin voru rjett hjá, og gamli þjónn- inn, sem fylgdi henni, hafði þegar lagt af stað í hægðum sínum. Steele hljóp til hennar og þegar hann stóð við hest nn, laut hún áfram og stakk bögli í frakkavasa hans. »Far vel — far vel,« hrópaði hún allhárri röddu, sem virtist m tt á milli gráts og hláturs. Farið strax inn í tjald yðar og burstið hár yðar, maður getur orðið dauðhræddur um yður,« svo rak hún upp háan hlátur, sem berg- málaði í fjöllunum í kring og viitist þó liæðni blandinn, svo að Steele fanst sjer renna kalt vatn miili skinns og hörunds. »Hvað á þetta að þýða?« spurði Steele sjálfan sig. Maður sá, er bjelt við hestinn, sneri honum v ð, en annar, sem við var, sló í hann. »Steppið hestinum,* hiópaði ungfiú Fuller. Maðurinn slepti hestinum. Hún keyrði hann sporum og reið burtu, en Steele stóð ruglaður og horfði á eftir henni. Hún leit aðeins einu sinni við, en lagði þá hendina á hliðarvasann og hvarf svo fyrir næstu hæð. Steele mint st bögguls þess, sem hún á svo leyndardómsfull- an hátt hafði látið renna niður í vasa hans og datt í hug að hreyfing hennar væri til að minna hann á hann. G;kk hann því inn í Ijald sitt td að rannsaka hann nánar, því að hann mint- ist orða hennar frá kvöld nu áður, að ef til vill væri hann þýðingarmeiri en hringur sá, er hún þiði svo dræmt. Þetta var lítill, íerhyndur böggull, vafin innan í dagblað. Þegar hann hafði vafið bonum utan af, hjet hann á hvít- um málmöskjum, og þegar hann opnaði þær, var í þe m — eitt sápuspil. — 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.