Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 53

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 53
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 131 10 mínútna frest til að skrifa þau eða skila þeim.« »Jeg þarf engin skilaboð að senda, en jeg hefði mjög gaman að vita, hvað alt þetta á að þýða.c »Þjer hafið vitanlega enga hugmynd um það. — Hafið þjer það ?« »Nei, það veit hamingjan.« sRjer hafið víst aldrei sjeð námuna yðar áður?« »Jeg á ekki námuna. »Jeg vissi, að þjer munduð segja þelta. Sjáið nú til, nú höfum við verið hjer í 4 mánuði, án þess að fá grænan eyri í kaup. Við hefð- um drepist úr hungri, hefði Dakota Búl ekki verið önnur ein afbragðsskytfa, en nú eru jafn- vel villidýrin flúin frá þessum bölvaða reit, svo að við höfum ekkert að jeta. Pað eruð þjer, sem hafið ábyrgðina, og það vitið þjer vel. Við höfum svarið að hengja yður, og það ætlum við að gera nú þegar.« »Kæri herra. Orð yðar vanta ekkert að því er snertir ákveðni og glegni, þó að skiln- ingurinn sje eigi allskostar góður. Rað hefir átt sjer stað hinn mesti misskilningur, og jeg er fórnarlamb hans. Pið eruð að vísu einnig fórnarlömb að því leyti, að hjer er eigi um miss'kilning að ræða, heldur samsæri. Jeg ætla þessvegna ekki að ræða meir um það. Prent er víst. Jeg á þessa námu. Jeg hefi svikið ykkur um laun ykkar í 4 mánuði og þess vegna á að hengja mig. Mjer dettur því í hug dálítið, sem jeg Ias um hengingar í New- gate betrunarhúsinu í Englandi. Þegar einhver er hengdur, fá allir, sem voru við aftökuna, svokallaðan hengingarmorgunverð. Hið ömur- lega við sið þennan festist í huga mjer, Víð skulum því fá okkur hengingarmorgunverð.* »Hafi jeg skilið yður rjett, ókunni maður, þá tók sökudölgurinn eigi þátt í máltíðinni.« »Nei, það gerði hann eigi.« »Jæja, ókunni maður, þá borðum við morg- unverð, þegar búið er að hengja yður.« »Já, það er ekkert því til fyrirstöðu, en söku- dólgurinn fjekk ágætan morgunverð, áður en hann var hengdur. Nú ætla jeg að láta yður vita, að jeg drakk kaffi í dögun og hefi síðan riðið hinar verstu vegleysur. Jeg er gloihungr- aður eins og úlfur, og bið yður að borða með mjer morgunverð mjer til samlætis. Jeg skai ábyrgjast ykkur, að hann verður eins góð- ur og meðal au ðkýfirga. Áður en jeg fó að heiman, báðu 6 flutningaofnasmiðir mig að tak'a hjá sjer ofn, í von um, að jeg gæfi þeim meðmæli. Jeg gef yður ofnana, og vona, að þið mælið með þeim við vini yðar. Jeg hefi ekkert að gera með þá þangað sem jeg fer.« »Nei,« mælti einn maunanna, »þeir mundu bráðna þar.« »Nú, Jack:Oi,« hrópaði Steele, »kveiktu upp í öllum ofnunum. Pjer skuluð búa til mat handa öllum. En gefið okkur fyrst nokkrar dósir af síld og kexi, það er víst ekki hvers- dagsfæða hjer. Jeg vona, að við eigum nóga diska, en sje svo eigi, þá verðum við að* gera okkur að góðu það, sem til er. Jeg held, herrar mín:r, að þið þurfið ekki staup af víni til lystarauka, en hvað viljið þið drekka, áður en við byrjum?« »}eg verð að kannast við, að yður skortir eigi málsnild, ókunni maður, en yður mun samt sem áður eigi takast að gabba okkur. Við drekkum ekkert fyr en eftir athöfnina,* í íyrsta skifti heyrðist óánægjukliður í mönn- um, en verkstjórinn rjetti upp hendina. »Sjáið þ'ð til, piltar,« mælti hann, »við eig- um hjer í höggi við mann, sem einkis svífst. P.ð þekkið þessa menn frá bæjunum. Pað dugar því ekki að drekka, fyr en búið er að hengja liann. Jeg mundi hengja liann strax, ef ekki væri það, að matsveinninn mundi tryll- ast af hræðslu og við að borða matinn hráan.« Jíckson bauð síld og aðra freistandi fæðu, en Steele opnaði Ctrampagne-kassa og kassa af skotsku ^hisky. Pví næst tók hann stóran bakka, helti í hann tveimur Wh:skyflöskum og mörgum Champagneflöskum, uns hann var fullur. Meðan kynti blámaðurinn hina C ofna og setti matinn yfir, svo að lyktin Ijet námu- 17*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.