Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 63

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 63
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 141 áhveðið, að hætta eigi nema helming eigna sinna, en' þegar einu sinni er byrjað á stóru fyrittæki, er etfitt að sjá endann fyrir. Fyrir- tækið vex og vex, og oft neyðast menn til að hætta sjer í meira en menn í upphafi vildu, til þess að reyna að bjarga því, sem þegar hefir verið framlagt, svo loks verður alt eða ekkert. Auk þess er sjerhver braskari eins og spila- maður, þannig, að þegar spilið er hafið, hefir spiladjöfullinn hann á valdi sínu. Áður en mánuður var liðinn, hafði Steele eigi einasta notað alt, er hann átti, en var kominn í stór- skuld við banka sinn. Með því að fá lánað gerði Steele óbætanlegt glappaskot. Eins og forstjórinn sagði, var land ð í raun og veru þess virði, er fyrir það var gefið, og hefði Steele eigi hætt meiru en sínu eigin fje, hefði hann verið viss um, að ná því inn aftur á ca. 10 árum eða ef til vill lengri tíma. En að taka lán, er nemur mörgum hundraða þúsunda í þeirri von, að gróðinn verði nægilegur til greiða það með, áður en það gjaldfellur, var aðferð, er hann undir vanaiegum kringumstæð- um mundi hafa orðið fyrstur manna til að fordæma. Hann hafði hina mestu tröllatrú á gamla vininum sínum, nýja forstjóranum, og hann var hinn heiðarlegasti maður sem hugs- ast gat, en hann var aðeins peð á skákborðinu, er leikið var af óþektu afli, sem hann ekki hafði neina hugmynd um. Síðari hluta dags þess, er síðasta landgreiðsl- an fór fram á, kom Manson inn í herbergi Steele með blað í hendi. Hann var náhvítur og gat eigi talað. Hann hneig niður í stól við skrifborð Steele, sem tók með hugboði blaðið úr skjálfandi hendi honum. Pað var skeyti frá New-York, er hljóðaði þannig : »Peter Berrington fjelagið hefir keypt og tekið undir sína stjórn »Wheat Beltc-fjelagið. Nýja fulltrúaráðið ákvað í gær, að hætta við Wi-consin Pacific hliðarbrautina. Verði yfir höfuð bygð ný hliðarlína, sem ér mjög vafa- samt, verður hún lögð 170 mílum vestar en í fyrstu var ákveðið. Pjer afturkallið þvf allar áður gefnar pantanir og fyrirskip- anir viðvíkjandi braut þessari. Fulltrúaráðið veitir heldur eigi samþykki sitt lil þess, að John Steele verði aðstoðarforsljóri. Nicholson* »Herðið upp hugannl* mælti Steele og hló kuldahlátri, »Herðið upp hugann, gamli vinur! Jeg skil alt saman og ásaka yður e'gi að neinu leyti. Pjer hafið alt af unnið í góðri trú.« »Pað er hræðilegt, John, hiæðilegt. En þjer eigið að minsta kosti landið og áður en langt um líður verður það að minsta kosti þess virði, er þjer gáfuð fyrir það.« »Já, hr. Manson, jeg á landið, það er þó alt af huggun.« En hann vissi vel, að hann átti ekki landið. Hann vissi, að bankinn mundi eftir tvo mán- uði heimta lánið greitt, og það skeði. Pað fengust engir kaupendur, og N'cholson keypti það alt fyri'r nákvæmlega sömu upphæð, sem Steele skuldaði bankanum. í þetta skifti var John Steele alveg rúinn inn að skyrtunni. XVI. Frumskógurinn var eigi að fullu ruddur, því að einstaka trjárunnar stóðu á víð og dreif umhverfis bjálkahús eitt, sem var að því leyti frábrugðið vanalegum bjálkahúsum, að það var stærra. Breiðar svalir voru um alla bygging- una, og er slíkt eigi vani um slík hús, og með aðgæslu hefði mátt sjá, að ekkert var til sparað að gera bygginguna eins vistlega og föng voru á. Utan um húsið stóðu önnur bjálkahús á víð og dreif, og virtust þau bygð smátt og smátt, jafnóðum og þörf varð fyrir þau, því að þau virtust ekki bygð eftir neinni reglu. Nokkra tugi faðma frá húsinu hófst hvít sandbrekka, er hallaði niður að vatninu — stærsta vatni í heimi. Vatnið var tárhteint og forkunnartærf; sást það best á stóru, hvítu gufusk'pi, sem lá fyrir akkerum á víkinni. Svo virtist, sem skipið svifi í lausu lofti, því að það, sem í kafi var endur- speglaðist, jafn skýrt og siglur, reykháfar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.