Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 64

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 64
142 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. aðrir hlutar skipsins, er ofansjávar voru. Vatn- ið er svo kalt, að sá, sem útbyrðis hrekkur, er talinn af; lamast menn og sökkva og koma eigi upp aftur. Til suðurs, austurs og vesturs yar mannabú- staður þessi umkringdur endalausum skógum, til norðurs mættust haf og himin. Á sumrin var staður þessi paradís einver- unnar. Vatnið, sem í fárviðrum gat jafnvel orðið úthafsgufuskipum hættulegt, var nú spegil- sljett og brosandi.. Eina hljóðið, sem heyrðist, var skrjáfið í trjálaufinu og óþolinmótt krafs söðlaðs hests, sem hestasveinn einn hjelt í við suðurhlið bjálkahússins. Ung stúlka í nærskornum fötum kom út í húsdyrnar. Hún var grannvaxin og tæplega af meðalhæð. Hárið var svart og hörundslit- urinn eins og á ítalskri konu. Hin dökku augu hennar gátu logað af reiði, en voru stundum ósegjanlega blíð og milduðu aridlitídrættina. Fölin voru dökk og í engu athyglisverð, en andlit hennar var svo leyndardómsfult, að menn freistuðust ósjálfrátt til að horfa framan f hana aftur og aftur. Fyrstu áhrif, er hún gerði, voru þau, að hún væri reiðigjðrn og sjálfselskufull og tæki lítið tillit til tilfinninga annara manna, en sjá mátti þó, að hún var kona göfuglynd og samúðarrík, eins og mannelskuverk þau, er hún þegar hafði gert, báru vitni um. Hún ávarpaði hestasveininn í höstum róm, af því að hann teymdi eigi hestinn fram eins og hún vildi. Maðurinn gerði þó það, sem í hans valdi stóð, en hesturinn var orðinn óþol- inmóður yfir hinni löngu bið, svo að hún gerði sjer hægt um hönd, er hún hafði skammað sveininn fyrir heimsku hans, og stökk í söðul- inn, tók tauminn vinstg hendi og keyrði hest- inn sporum. Hesturinn prjónaði, svo að hún s!ó í hann. Pví næst reyndi hann að kasta henni af sjer, en hún sat hann, þó að lítil sýndist, og loks hafði hún náð tökum yfir honum. »Á jeg að fylgja yður, ungfrú ?« spurði heslasveinnitin. »Engar óþarfa spurningar!« mælú unga stúlkan og horfði reiðuglega á hann eins og hana langaði til þess að berja hánn einnig með svipunni. »Hefði jeg viljað hafa yður með mjer, mundi jeg hafa sagt yður það.« Hinn auðmjúki hestasveinn bar hendina upp að húfunni og hjelt leiðar sinnar. Hesturinn, sem auðsæilega vildi hreyfa s:g, ætlaði að taka á sprelt, en henni var fróun í að halda honum niðri og láta hann ganga seinagang. Hún reið ágætlega og fór vel á hestbaki, en svipur hennar b3r vott um megna óánægju eins og henni hundleiddist að vera það, sem hún var — ríkasta kona heimsin9. Constance Berrington var ein þeirra ógæfu- sömu kvenna, sem hefir fengið allar óskir upp- fyltar áður en þær voru látnar i Ijós. Enda þótt hún væri föl ytirlitum, var hún heilsu- hraust og enn hafði hún eigi komist í þá klípu, að peningar eigi gætu bjargað hénni. Pað hefði verið henni h:n mesta gæfa, hefði hún neyðst til að vinna sjer brauð í nokkur ár og hitta fólk, sem ekkert kærði sig um, hvort hún lifði eða dó. En í sömu andrá og skap hennar neyddi hinn fjöruga hest til að ganga seinagang, var óvinur í nálægð hennar, sem hefði hrætt hana, hefði hún vitað af honum. í sömu átt og hún reið, læddist maður frá trje til trjes. Hann var liðugur eins og villi- maður og hann notaði sömu aðferðir eins og villimenn til að forðast, að eftir sjer væri tekið — sem í þetta sinn var alveg óþarft, því að öll athygli ungu stúlkunnar beindist að því, að halda hestinum á seinagangi, og fótatak hests- ins gerði nægan hávaða til þess, að leyna fófa- taki mannsins, sem elti þau. Rau hjeldu þann- ig áfram æðilangan veg, þá slakaði unga stúlk- an á taumunum og hesturinn ætlaði að fara að taka sprétt. Á sama augabragði stökk maður- inn fram og greip í taumana rjett við beislið. Unga stúlkan fölnaði við þessa skyndilegu árás, en þótt hún eigi ræki upp óp, varð hún samt hrædd við andlit manns þess, er á hana horfði. Andlit þetta var lifandi ímynd örvæntingarinn- ar og henni fanst að hún geta sjeð þar, að hann væri brjálaður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.