Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 73

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 73
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 151 það. Venjur gestrisninnar gilda einnig í landi yðar, ungfrú.* »Er þá gestur minn svona harðbrjósta« — rödd hennar skalf dálítið — »að láta gestgjafa sinn lifa í þakklætisskuld við sig? Vill hann ekki á þennan eina mögulega hátt Ijetta af honum byrðinni?« »Nei,« mælti Steele um leið og hann gekk til hennar, »jeg skal bæði lyfta henni og skuld- inni,« og svo lyfti hann henni eins og barni upp á borðið. »Jeg vil ekki þiggja ávísun yðar, en jeg bið yður að þ'ggja mig.« Andartak Ijómuðu augu hennar af himneskri sælu, en það hvarf aftur. Hún virtist þó ekki hafa reiðst yfir þessu, en hristi höfuðið og mælti: »Jeg ætla aldrei að giftast manni, sem ekki elskar mig, og jeg er altof lítils umverð til þess, að nokkur maður geti elskað mig, mín vegna.« sLítils umverð! Neí, himnesk er hið rjelta, Constance Berrington. Rjer eruð fegursta kona, er jeg hefi augurri litið. Mjer finst öll kvenna- andlit sviplaus hjá yður. Jeg ætla ekki að reyna að sanna yður, að jeg elski yður, því að þjer vitið það. Rjer vissuð það í gærkvöld. Rjer sáuð það í augum mjer og jeg sá á yðar augum, að þjer vissð það. Fjandinu hafi p?n- ingana! Jeg skal útvega alla þá peninga, er við þurfum, ef jeg hefi yður við hlið mjer, Hvað eru peningar, þegar öllu er á botninn hvolft? Jeg hefi grætt fje og mist það aftur °g Íeg Set að nýju grætt fjp og mist, Con- stance, við skulum taka skipið þarna og fara til Duluth og láta \ígja okkur þar eins og verkamaður og stúlkan hans.« Hún leit til hans og brosti. Því næst leit ’nún niður fyrir s'g og hann kysti hana. »Ó, láttu ekki svona,« hrópaði hún, »það kemur einhver.« Rað var barið og ungfrú Berrington stökk ofan af borðinu.s »Pú hefir komið við hringingartækin undir gólfábreiðunni,« hvíslaði hún og hló; því næst kallaði hún: »Kom inn« og þjónninn kom inn. Steele blaðaði í myndabók. Ungfrú Berr- ington stóð á miðju gólfinu. »Hringduð þjer, ungfrú?« »Já, segið sk'pstjóranum að búa skip:ð til brottfarar. Jeg fer til Duluth.« (Endir.) Klukkan 12 á hádegi. Pegar John Grain var búrnn að semja graf- skrift yfir sjálfan sig og án nokkurs fyrirvara búinn að leika með í kvikmynd, vildi hann snúa leik upp í alvöru, en stúlkan með gull- hárið skarst til allrar hamingju í leikinn, »Ofurlítil skammbyssukúla í heiiann — — og maður er laus við allar sorgir og áhyggjur. Pað er þó sannarlega guðs gjöf, að maður getur með svo hægu móti verið laus við lífið.« John Grain sat á bekk i biðsal nokkrum í úthverfi borgarinnar og hugsaði ráð sitt. Til vonar og vara hafði hann losað úr vasa sín- um öll skjöl og brjef. Aðeins í einum vestis- vasanum lá ohirlítill skrifaður miði, en hann átti líka að vera þar. Það var nokkurs konar grafskrift yfir hann sjálfan: »Hinn 26. maí kl. 12 á hádegi hefi jeg ákveðið að taka mig af lífi. Jeg hefi gert alt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.