Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Side 83

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Side 83
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 161 vætitingar. »l3rír punktar, þrjú strik og aftur þrír punktar — S. O. S. — S. O. S. —. aftur og aftur í það óendanlega, í voti um að geta náð loftskeytamanninum á »Huton«. En það er og verður árangurslaust. Hann hlýtur að vera í klefa sínum, þar sem hann sennilega hefir sofið síðustu klukkustundirnar, og það kraftaverk hefir þó ekki enn skeð, að sofandi maður hafi vaknað við nokkrar titrandi loft- bylgjur.* »Er fjarstæða að hugsa sjer, að »Alexandría« geti mætt einhverju skipi ?« spurði jeg. Mjer varð ósjálfiátt litið á Matconi-kortið, sem hjekk þar á veggnum uppi yfir víðvarps- tækjunum, þótt jeg hefði ekki minstu hugmynd um, hvernig ætti að lésa það. »Já, það er óhugsandi,* svaraði yfirmaður- inn. »Reyndar hefir »Theban« lo'tskeyti um borð, en það skip fer miklu sunnar en »Alex- andría*, svo að um hjálp frá því getur ekki verið að ræða. Nei, einasti möguleikinn er »Huron«, og hepnist það ekki, þá — já, þá getum við ekki gert annað en að tína upp á morgun, um leið og við förum þar um, það, sem eldur og sjór hefir eftir skilið. Nokkrir bjö gunarbátar munu að vísu geta bjargað sjer, en nú er að ganga í stórviðri, svo að jafnvel þeir, sem bjargast frá skipmu, hafa ekki miklar líkur til að komast af.« Loftskeytamaðurinn tók nú heyrnartólin af eyrum sjer. »Jeg heyri yfir höfuð ekki annað en þetta angistaróp um hjálp, sem aldrei er svarað. ó, það er voðalegt að hugsa sjer, að þeir geli ekki náð í »Huron«. Og að hugsa sjer, að það skuli ekki vera nema örfáar klukku- stund'r síðan loftskeytamaðurinn á »Huron« og jeg töluðum saman. Víð gerðum meira að segja að gamni okkar hver við annan. Og nú er ómögulegt að ná í hann — nú, þegar mest á liggur. — Meðal annars sagði hann mjer, að hann væri uýbúinn að drekka svo slerkt kaffi, að hann hefði ekki þurft »út í það«, eius og hann orðaði það. Já, þetta var auðvitað sagt í gamni. Rað er voðalegt að hugsa sjer þetta. Ressa vitleysu höfðum við líma til að tala um þá, en nú — — — nú — — —.« Hann sló með kreptum hnefanutn í víðtöku- tækin og hrópaði í örvænt ngu: »Ó, vaknaðu nú, vaknaðu nú! Pú þarna á »Huron«! Verðurðu ekki var við, að það gildir líf eða dauða?« Jeg fór nú út aftur og fjekk mjer göngutúr aftur eftir þilfarinu, sem nú var orðið krökt af fólki. Allir farþegarnir voru komnir upp á þil- far og líka af 2. og 3. farrými. Peir voru allir fölir og af sjer gengnir og töluðu ekki um annað en hið ógæfusama skip og möguleika þess til björgunar. »Heyrir »Huron« ekki enn til þeirra?« spurði konan, sem fyrst hafði leitað á náðir okkar, mín og ptestsins. »Nei, því miður,« »Og er það ekki svoleiðis, að ef loftskeyta- maðurinn á »Huron* er ekki í klefanum með heytnartólin við eyrun, þá er útilokað að ná í hann?« hjelt hún áfram að spyrja, og jeg gat ekki svarað henni öðru en því, að því miður væri það rjett, »Vmur síra Austins og samferðmaður, hinn frægi vísindamaður Anthony Ketff. stóð við hliðina á okkur, og konan leit nú á hann með svo biðjandi augnaráði, eins og hún vonaðist eftir, að hann gæti gefið sjer einhverja von. »Haldið þjer ekki, hr. prófessor.« sagði hún, »3ð það sje einhver von um, að lofskeytamað- utinn á »Huron«, af einni eða annari ástæðu, þurfi að fara inn í loftskeytaklefa sinn ínótt?« Prófessorinn leit vandræðalega á konuna. »Nei — — jeg held ekki að það sje nokkur von til þess,« svaraði hann. »Hann er aðeins vakinn, þegar hætta er á ferðum, því að þar sem hann er eini loftskeytamaðurinn á skípinu — munið það - þá vinnur hann allan dag. inn og verður því að hafa næði á næturnar. Nema ef að hvassviðrið yrði svo mikið, að það væri hætta á ferðum, þá yrði hann vakinn, og þólt nú sje þegar orðið all-hvast, þá er þó ekkert fárviðri komið enn. Nei, frú, það er 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.