Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 91

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 91
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 169 En Georg Ágúst gat ekki komið auga á neinn bóndabæ. Byrðin fór að verða nokkuð þung og liann óskaði að drengurinn fsri að vakna og liann varð næsta glaður, þegar hann loks opnaði augun. >Nú, hefir þú nú fengið þjer dálítinn dúr?« spurði hann og hóf drenginn á loft. Drengurinn brosti, en í sama augnabliki byrj- uðu litlu varirnar að titra og hann fór að kjökra. Binnell gat ekki skilið hvað gengi að honum. Hann reyndi að tala til hans og gældi fram- an í hann. Rað var eins og barnið reyndi að gleyma sorg sinni, en öðru hvoru kjökraði það. Binnell fór nú að finna til hungurs og þá fyrst skyldi hann, hvað gekk að litla drengnum. »Taktu það með ró, litli vinur,« sagði hann. jRarna sje jeg nú nokkrar kýr. Þá hlýtur fólk að vera nálægt.« Og spölkorn í burtu, ein- mitt þar sem vegir skiftust, kom hann auga á lítið hús úr rauðum múrsteini. Rað stóð þarna eitthvað svo vingjarnlega, alveg eins og það breiddi út faðminn ti! að að taka á móti þreytt- um manni og svöngum, litlum dreng. Er þeir komu að húsinu, kvaddi Georg Ágúst dyra. Eít r nokkra stund voiu þær opnaðar af gömlum manni með langt, hvítt skegg. Hvöss augu horfðu rannsakandi á Binnell. Georg Ágúst fann, að brosið hvarf af vörum hans. »Fyrirgefið,« sagði hann. »Jeg verð víst að biðja yður um ofurlítinn matarbita handa þess- um litla anga, sem segir að hann sje svangur.« Maðurinn leit grunsamlega á hinn vel klædda unga mann, sem stóð fyrir framan hann með barnið á handleggnum. »Petta er ekkert veitingahús og við sjóðum ekki hafraseyði handa kornbörnum heldur,« sagði hann og ætlaði að loka hurðinni. »En barnið er svangt,* sagði Binnells ákveð; inn. »Jeg bið ekki um neitt handa sjálíum mjer.« Gömul kona stakk höfðinu út um dyrnar. »Nú, nú, pabbi,« mælti hún blíðlega. Gamla manninum rann í skap. »Skiftu þjer ekki um þetta, mamma. Við höfum ekki haft frið fyrir bellurum í alt sumar og nú verður það að taka enda. Eí þessi náungi væri ekki e ris og hver annar venjulegur landshornamað- ur, mundi hann hafa boðist til að vinna fyrir matnum. En kanske jeg hafi misskilið hann.« Hann sneri sjer að Binnell og mælti háðslega: »Er það meiningin, að kaupa mat handa drengnum yðar?« »Jeg á ekki eitt einasta penny,« sagði Binn- ell stutl. Drengurinn, sem hafði horft forvitnislega í kringum sig, varð nú óþolinmóður og fór að skæla, Georg Ágúst varð alveg utan við sig. • Hafið þjer ekki einhverja vinnu, sem jeg gæti unnið, og sem hægt væri að borga með einn bolla af mjólk handa svöngu barni?« sagði hann með nokkurri hörku í rómnum. Gamli maðurinn leit rannsakandi á hann og háðsvipurinn hvarf af andliti hans. »Mamma,« hrópaði hann og gamla konan með blíða málróminn kom undir eins út. »Taktu litla drenginn með þjer,« sagði mað- urinn, »og gefðu honum mjólk. Faðir hans getur borgað matinn með því að höggva upp gamla trjeð, sem fjell um koll í siðasta ofviðr- inu.« Georg Ágúst brosti, þegar hann heyrði nafn- ið »faðir«. Þetta var alt svo broslegt. Konan rjetti út hendurnar til að taka við drengnum. En fyrst í stað vildi hann ekki sleppa tökum af hálsi Binnells. Hann varð sjálfur að losa hendur hans. Regar maðurinn var búinu að sýna Binnell tijeð, fór hann úr treyjunni og byrjaði að saga það sundur. Hann var orðinn löðursveitt- ur, þegar hann var búiun að vinna tíu mínútur og tók þá af sjer há'sbindið og flibbann. En hugsunin um að barnið fengi mjólk gaf hon- um rýja krafta. Svitinn bogaði af honum og hann verkjaði í handleggina. Hann reyndi að saga með vinslri heudi, en gat það ómögulega. Bóndinn stóð nokkra slund og horfði á og 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.