Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 92

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 92
170 NÝJAR KVÖLDVÓKUR. sagði honum til. Svo gekk hann burtu og brosti háðslega. Hálfri annari klukkustund síðar gekk Binnell aftur heim að húsinu. Honum fanst hann vera dálítið dasaður. Hann Ijet ekki s:gja sjer tvisvar að setjast niður við borðið og var ekki lítið undrandi yfir, hve hinn óbrolni matur smakkaðist vel. sHvar er drengurinnpc spurði hann. »Hann er háttaður og steinseiur,« svaraði konan. »Pað er fallegur og elskulegur dreng- ur. Hvað heitir hann?« Binnell leit vandræðalega kringum sig. »Hvað hann heitir? Nú, jú, hann heijir Móse,« svar- aði hann glaðlega. »Ætlið þjer langt að fara?« spurði konan aftur. »Já, til Warwicks Wold,« svaraði Binnell. »Við verðum að reyna að fara komast af stað.« »Já, en hið komist ekki þangað í kvö!d,« skaut bóndinn inn í. »Við megum til,« svaraði Georg Agúst stutt. Konan leit spyrjandi á mann sinn og er hann kinkaði kolli, sagði hún: »Pað er ekki holt fyrir ungbörn að vera svona seint úti á kvöld- in. Þaö er lítið herbergi til uppi á lofti.« »Rjer hafið unnið fyrir næturgistingu,* bætti maðurinn við. »l3akka yður kæilega,« mælti Binnell hjart- anlega glaður. »Jeg verð sárfeginn vegna sonar míns.« Hann kærði sig ekkert um að segja hjón- unum eins og var. Hann mundi geta ráðið fram úr þessu, þegar hann kæmi til Bobs, Um kvöldið fylgdi hann svo bóndanum upp á loftið. Rar var afbragðs herbergi. En það sem sjerstaklega vakti athygli Binnells, var ofur- lítið rúm, og í því lá litli drengurinn og steinsvaf. Pegar Binnvell var háttaður, rjetti hann út hendina til að ganga úr skugga unu að barnið væri nú þarna í raun og veru. Lítil, mjúk hendi greip utan um hendi hans og hjelt henni fastri. Og Georg Agúst Binnell lá þarna þessa fögru júnínótt. Angandi blóma- ilmur barst inn til hans gegnum opinn glugg- ann. Undarlegar ókunnar tilfinningar gagn- tóku huga hans. Litla höndin hafði rutt sjer braut að hinu eigingjarna hjarta hans. Robert Daníels, venjulega kallaður »Bob«, var að ganga um akra sína einn heitan júní- dagsmorgun og segja fyrir verkum. Þegar leið að miðdegisverði hjelt hann heim á Ieið. Hann heyrði hundgá og ólæti í hundunum niður við aðalhliðið. Einhver maður stóð þar. Hann var berhöfðaður og eldrauður í andliti og hjelt á barni í fanginu. Maðurinn hjelt hatii sínum yfir höfði barnsins til að vernda það fyrir sólinni. »Yðar náð — getur þreyttur betlari,« byrj- aði maðurinn hálf-kjökrandi. »Uss! Vektu hann ekki,« bætti hann við. »Hann er þreyttur, og ef hann vaknar, er hann svangur. Hann er alt af svangur, þegar hann er vakandi.* »Nei, aldrei hefi jeg vitað annað eit.s,« hrópaði Daníels steinhissa. »En komdu nú inn. Pú lítur út fyiir að vera steinuppgefinn. Ráðskonan mín getur víst sjeð um þetla — þetta —.« »Hann er ekkett hættulegur — og bítur ekki,« sagði Georg Agúst um leið og hánn gekk inn í húsið. Nokkru síðar lá Binnell makindalega í hæg- indstól úti í garðinum. Har.n hafði baðað sig, skift um föt, sem Bob hafði lánað honum og borðað góðan miðdegisverð. Hann var nýbúinn að segja vini sínum ferðasöguna. »Pað var leiðinlegt að Jemina frænka gat ekki sjeð þig, þegar þú varst að saga trjeð niður til að fá mat handa drengnum,* sagði Bob hugsandi. »Jeg held að hjarta hennar hefði bráðnað eins og vax.« B nnell hló. »En hvað ætlar þú að gera við drenginn ?« spurði Bob. »Pú kemur honum auðvitað á barnahæli ?« »Já, jeg ætlaði að gera það. En sjáum nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.