Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 93

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 93
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 171 til — ja — jeg hefi skift um skoðun,« sagði Binnell og það var nærri klökkvi í rödd nni. »Víltu láta Jeminu frænku hafa hann?« spurði Bob hlægjandi. >Nei, e'nmitt ekki það,« svaraði Binnell. >Sa(t að segja er jeg að hugsa um, að hafa hann sjálfur.« Hann varð blóðrjóður í andliti. Bob glápti á hann. >Hefirðu fengið sól- stungu?« hraut út úr honum. Binnell roðnaði enn meir. >Nei, Bob. Mjer er þelta alvara. Jeg veit, að þetta lítur heimsku- lega út, en — —« hann hætti við setninguna. Ráðskonan kom inn. >Halló, Móse!« hrópaði hann til barnsins, sem ráðskonan var með í fanginu. Binnell tók við barninu og hossaði því upp og niður. Bob leit á þá og brosti háðslega. >Pú verður að fyrirgefa mjer,« sagði hann. »En þú segir sjálfur að þú sjert allslaus, og ef frænka þín heldur áfram að vera jafn harð- brjósta, þá get jeg ekki skilið — — »F*etta kemur frænku minni alls ekkert við,< greip Binnell frarn í. -Þetta er mál, sem að- eins kemur okkur Móse við. Er það ekki satt, Iftill,« sagði hann og kitlaði drenginn undir hökunni. >Móse! Rví í ósköpunum kallar þú hann Móse?« spurði Daniels undrandi. »Jú, jeg fann hann á sama hátt og Móse var fundinn forðum. Rað var lika Móse, sem leiddi fólk sitt út frá plágum Egyptalands, eða var það ekki ? Og sjáðu nú til. Ressi litli Móse minn hefir leitt mig inn á nýja braut. Hin fyrsta vinna, sem jeg hefi unnið á æfi minni, hefi jeg unnið fyrir hann. Hann hefir af þeirri ástæðu náð vissum tökum á mjer.« Binnell þagnaði. »Bob,« sagði hann eftir nokkra þögn. >Þú hefir oft sagt, að þú gætir útvegað mjer at- vinnu. Jeg hefi ekki einu sinni spurt þig að, hvaða vinna það væri. Jeg hefi alt af haldið, að jeg þyrfti aldrei að vinna.« Bob Ieit forvitnislega á hann, en sagði ekki neitt. »En nú ætla jeg að vinna. Jeg hefi til þessa álitið vinnuna þrældóm.* »Jeg er hræddur um að þú haldir þeirri skoðun framtíðinni,« sagði Bob. »Rað getur vel verið. En sjáum nú til —« Binnell strauk fingrinum gegnum hið mjúka hár drengsins — »það er nokkuð annað, þeg- ar maður er að vinna fyrir annan. Mig lang- ar til að vinna fyrir Móse. Jeg ætla að- ala hann upp eins og hann væri sonur minn. Jeg ætla að vinna fyrir honum, þar til hann er orðinn 25 ára. Við höfum afráðið það. Svo ætlar hann að vinna fyrir pabba sinn og þá get jeg verið eins latur og jeg vil. Hefirðu ennþá nokkra vinnu handa mjer, Bob?« spurði hann alvarlega. Bob leit á vin sinn. »Já, jeg hefi hana. En það er ekki staða fyrir letingja. Mig vantar einhvern til að hjálpa mjer til að reka jörðina, sjá um reikn- ingshald og þess háttar. En það verður lika margt fleira að gera. Dálítið hús fylgir stöð- unni. Og svo getur þú alið drenginn þinn upp í sveit. En mundu eftir því, að þú verð- ur að vera án klúbba og veitingahúsa.* »ViItu láta mig fá þessa stöðu?« spurði Binnell, og leit alvarlega í augu vinar síns. Bob greip hendi Binnells og þrýsti hana innilega. »Já, það vil jeg,« sagði hann rólega. »Og jeg ætla að vera guðfaðir drengsins,* bætti hann við. (Lauslega þýtt.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.