Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 97

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 97
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 175 Ressir •Druids*, segja fornar sagnir, að ver- ið hafi nokkurskonar goðar, sumir álíta jafnvel, að þeir hafi gegnt þremur embæltum : Ooðans, dómarans og læknisins. Reir voru æðstu- prestar hinna fornu Breta, og er lýst á þann hátt, að þeir hafi klæðst víðum, hvítum hökl- um, og krýnt sig eikarlaufa krönsum. Aðrir hafa eignað Fönikíumönnum hofið, en sumir Söxum og Dönum, og nokkrir hafa eignað það Buddha, aðrir Óðni. Ein tilgátan er, að þar hafi verið allsherjar samkomustaður, og þar muni þjóðhöfðingjar og herforingjar hafa verið greftraðir. Og ein ágiskunin er, að sleinhringarnir hafi verið einskonar »Almanak«, er fornmenn hafi notað til að miða og mæla sólar-árið við. Þó undarlegt megi virðasf, hefir þessi merki- legi sfaður ekki komist í eigu breska ríkisins fyr en 1918. Upp lil þess tíma var mannvirki þetta, og landið sem það stendur á, einstakl- ings eign. Svo hundruðum ára skifti var það eign Antorbus ættarinnar, sem býr við Ames- bury, í • tveggja enskra mílna fjarlægð frá Stonehenge. Síðasti eigandinn var Sir Edmund Antorbus, dáinn 1915. Skömmu fyrir dauða sinn, bauð hann hín fornu mannvirki, ásamt 20 ekrum lands, til sölu. Verðið var $ 750,000. Seinna bauð Sir Edmund eignina á 600,000 dollars, en breska stjórnin þóttist ekki geta lagt í slík kaup. Pá var mikið talað um, að Bandaríkja- menn mundu kaupa, og flytja hina fornhelgu steina vestur um haf. Af því varð þó ekki. Þá Ijet Sir Edmund reisa mikla vírgirðingu um staðinn, því að ferðamannaflokkar þyrptust þangað og'rgerðu margskonar spjöll á forn- leifunum. F*á var það, að mótmæli komu frá allri bresku þjóðinni gegn þessu uppátæki S r Edmund’s, því að nú seldi hann aðgang að Stonehenge! Pá var Sir Edmund stefnt fyrir rjett í London, þar sannaði hann eignarjelt sinn á landinu og lýsti afstöðu sinni gagnvart almenningi,4 sem’ þóttist eiga heimting á að ganga þar um eftir vild. Sagði Sir Edmund, að áform sitt væri einungis að verja staðinn ágangi og friða hann. Malinu lauk með full- um sigri fyrir S r Edmund. Pegar Sir Edmund dó, 1915, var landeign hans seld. Pá var Stonehenge selt fyrir 33,000 dollara, ámóta mikið og lítið marg- býlishús kostar. Sá sem keypti, átti heima í grend við Sfonehenge, og kunni að meta staðinn. Hann gaf svo breska rfkinu e’gnina 1918. Upp til þess tíma höfðu engar rannsóknir verið gerð- ar á hinum fornu mannvirkjum, en síðan Stonehenge komst í eigu breska ríkisins, hafa vísindalegar fornmenjarannsóknir verið hafnar þar. Síðaslliðin níu ár hafa fornfræðingar og aðrir vís’ndamenn rannsakað rústirnar af óþréyt- andi elju. Árangurinn af starfsemi þeirra er nú orðinn sá, að sannað þykir, að aldur Stone- henge sje langtum meiri en nokkurn hetir áður dreymt um. Sjörnufræðingar hafa reiknað út, samkvæmt breytingum á braut sólarinnar, er þeir álíta að átt hafi sjer stað á afarlöngu tímabili, að mann- virki þetta sje reist 700 — 1000 árum áður en hinir fornu Druids komu til sögunriar. Samkv. þeim leikningi er Stonehenge bygt 1680 — 1700 árum f. K. Pess er áður getið, að um sumar sólstöður rísi sólin beint yfir »Friars HeeU þegar horft er frá »Altarissteini*. Á þessu atriði bygðu stjörnufræðingarnir, er þeir ákváðu um aldur Stonehenge. Silfurpeningar frá tíð Aðalráðs (Ethelred’s) konungs hafa fundist í rústum Stonehenge^ sömuleiðis beinagrind af manni, sem talin er að hafa verið lögð þar áður en Rómverjar fundu England og lögðu það undir sig. Á síðustu árum hafa flugmenn virt Stone- henge fyrir sjer úr hæfilegri hæð; hafa þeir á þann hátt getað greint fyrirkomulag þessa stór- felda mannvirkis mikið betur en áður var hægt á jörðu niðri. Einnig tóku þeir myndir úr loftinu, og þær hafa leitl í Ijós það, sem augum manna hafði sjest yfir, en þegar mynd- irnir voru teknar til nákvæmrar rannsóknar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.