Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 101

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 101
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 179 horft á eft:r honum, eins og svo oft áður, er hann gekk að heiman. En í þetta skifti var henni erfitt að geta sjer Ijóst, hvers vegna hann hefði gengið svo rólega og áhyggjulaust úr hlaði. Henni fanst óhugsandi, að hann kæmi aldrei a'tur heim í litla bæinn, sem hann hafði bygt með svo mikilli vandvirkni og gerhygli. Bæinn, þar sem hver steinn og spýta vitnaði um hand- verk hans og fyrirhyggju. Hann hafði bygt þannig, að innangengt var bæði í fjós og fjár- hús, og lækinn hafði hann leitt heim að bæn- um og bygt yfir hann, svo að ekki þyrfti að standa í uppmokstri og íshöggi. Gengi maður fyrir göngin, sem lágu út til lækjarins, heyrði maður hfandi lækjarniðinn, sem kom frábrúninni, sem Höskuldur hafði útbúið þannig, að ekki þurfti nema að bregða fötunni undir hana. Rað, sem hann hafði verið óánægður yfir, er hann fór að heiman, var, að hann hafði ekki haft tíma til að koma mónum undir þak, svo að hún þyrlti ekki að sækja hann út. Eins og það væri henni um megn, að sækja svarðar- kögglana, sem hún þurfti að brenna í fjarveru hans, svo sem tíu skref út á hlaðið? Óneitan- lega hefði það verið gott þennan hríðarmorg- un, að geta gengið að svarðarkögglunum inni, því að efalaust væri djúpt að grafa eftir þeim. En svo gat hún þá gefið börnunum spena- volga mjólk úr kúnni, ef þau væru þá ekki fallin í svefn. Væru þau það, skyldi hún lofa þeim að sofa í náðum. En börnin sváfu ekki. Regar hún kom aftur í baðstofuna og lýsti með lampanum yfir rúmið, litu þau upp sínum skæru barnsaugum, og í glaðvakandi róm spurði Árni: »Hvers vegna birtir ekki í dag, mamma?« Guðnýju varð orðfall. Tvisvar þennan morg- un hafði hún fundið til einhvers geigs, einhvers ískuldahrolls, sem fór um hana. Var það þessi einkennilega kyrð eftir að veðrinu slotaði, sem hafði þessi áhrif á hana ? Henni fanst sjer verða þungt um andardráttinn. En aðeins í svip, svo sagði hún rólega: »Nú skal mamtna rjett strax fara út og taka ofan af glugganum,* í sama bili var Árni stokkinn fram á gólfið og sagði: »Það skal jeg gera, mamma mín.« Hann hafði í huga að starfa fleira þann daginn. Sækja vatn, bera inn eldivið, brynna ánum o- s. ftv. Um þetta var hann að skrafa, meðan hann klæddi sig, þess á milli fjekk hann sjer vænan sopa af spenavolgri mjólk úr skálinni sinni. Mamma hans fór með honum að sækja svörðinn. En þau komust ekki lengra en að bæjardyrahurðinni. Hún gekk út og það var ómögulegt að þoka henni. Pað hlaut að hafa fent fyrir dyrnar, Rau hlógu að þessu, því að til allrar hamingju voru aðrar dyr, sem hægt var að komast út um. Rað voru fjárhúsdyrnar og þær opnuðust inn á við. En þegar þau opnuðu þær dyr, stóðu þau andspænis saman- þjöppuðum skafli, sem algerlega lokaði dyr- unum; þá hlógu þau enn meira. Nú voru þau Iokuð inni. Árni gerði sjer strax glalt við aðshugsa um, hve æfinrtýralega sögu hann gæti sagt pabba sínum, er hann kæmi heim. Það var þó nokk- uð til frásagnar, að þau hefðu ekki komist úr bænum fyrir fönn. Þvllík hríð kæmi ekki á hverju ári. »Það erj ekki annað fyrir hendi en að skríða út um e!dhússtrompinn,« sagði Árni. »En hvernig á jeg að komast upp í hann?« Þau tóku nú langan broddstaf og fóru að reyna að kann\ hve þykkur skaflinn fyrir fjár- húsdyrunum væri. Lengi stungu þau og könnuðu í allar áttir, en þó einna mest upp á við, en alt var það árangurslaust. Þau reyndj að horfa inn í hol- urnar, sem þau höfðu gert með broddstafnum, en þar var ekki minstu glætu að sjá............ Guðný fór að verða áhyggjufull. Árni var hinn glaðasti. Nú fóru þau aftur að fást við bæjardyrahurðina. Guðný náði henni af hjörunum, og aftur könnuðu þau skafl- inn með stafnum, en árangurslaust. Guðný tók þá rtku og fór að grafa af ákafa, hún gróf út Og upp á við; svitinn draup af andliti hennar 7i*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.