Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Side 104

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Side 104
182- NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Lindir vona og hugrekkis fóru einnig smá- þverrandi. Árni stakk upp á, að þau gerðu enn tilraun til að finna svarðarhlaðann, en hvort þau ættu að grafa hægra eða vinstra megin við göngin, sem þau höfðu áður grafið.það var þeim eigi Ijcst. Hitt þóttust þau mega telja víst, að yfir' höfðum þeirra væri Ijós og líf, þetta mjallar- haf hlaut að eiga yfirborð . . . Á nýáisdag náðu þau upp á yfirborð skafls- ins. Reim fast þá að aldrei hefðu þau lifað annan eins nýársdag. Rrettán tiöppum o'ar hlaðinu fór skaflinn að lýsast. Regar Guðný varð þess vör, varð henni svo mikið um, að hún varð að setjast niður. — Hjarta hennar barðist, svo henni þólti sem það mundi springa, en það varaði aðeins augnablik. Regar það var um garð gengið, tók hún til af jafnmiklu kappi og hinn fyrsta dag. Hún hamaðist svo að svitinn streymdi af henni; mælti einstöku einsatkvæðisorð til Árna, sem keptist við að koma snjónum í burtu. Skyndilega fjell yfir þau skínandi birta. Pau stóðu í fimiándu tröppunni, yfir þeim hvolfdist himininn heiður og blár, en út frá þeim á allar hliðar fjalfella af blikandi mjö[l, og niður á milli fjallanna lá fjörðurinn bjartur og blár, með svarta bergveggi á báðar síður. Guðný flýtti sjer niður og sótti Guðnýju litlu. Hún vafði um hana ullarsjali, tók hana í faðm sinn og hljóp með hana upp tröpp- urnar, upp í ljósið og daginn. Árni stóð og horfði í kringum sig; hann skýldi með hendinni fyrir augun og starði á dökkleita brún, sem skar greinilega af við hvíta fönnina, og samtímis eygði hann marga menn, sem komu í Ijós á þessari dökku brún. Þeir komu hver á efúr öðrum, það var stór hópur. Einn af þessum mönnum tók á rás á undan öllum hinum. Guðný vissi strax, að það var Höskuldur. Hún þrýsti barninu fastar í fang sier og það setti að henni grát. En áður en Höskuldur var kominn til hennar hafði hún náð sjer aftur og þurkað af sjer táiin og tók brosandi og tíguleg á móti honum. Höskuldur tók hana í faðm sinn og kysti hana. Hann horfði um stund niður tröppurnar, — niður í myrkrið og þögnina. Svo sneri hann sjer undan. Augu hans voru iök. Guðný sagði ekkert. Pegar Árna þótti þögmn verða löng, sagði hann: »Við höfum haít mikið erfiði, pabbi.« Höskuldur lagði hendina á höfuð hans. Svo sneri hann sjer að Guðnýju og sagði: »Pað var ekki fært út fyrir dyr fyr en í gær. — Jeg kom hjer i morgun. — Við hefðum aldrei fundið ykkur, er jeg hræddur um. Hvenær fenti bæinn?« spurði hann. »Nóttina eftir að þú fórst að heiman.« Höskuldur strauk hendinni yfir ennið, horfði út í bláinn og sagði: »Átján dagar.« En nú komu leitarmennirnir — þeir höfðu farið hægara en Höskuldur — og nú hófust kveðjur og umræður. Alt í einu sagði Guðný litla: »Er guð nú ekki lengur reiður, mamma?* Enginn virtist heyra til hennar, enginn svar- aði henni. Með stórum barnsaugum starði hún á alla þessa stóru, ókunnu menn, sem töluðu um hluti, sem hún Ijet sig engu skifta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.