Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 108

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 108
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 186 það, en tapar því, og lesandinn sjer aðeins undarlegan leik orða, sem leita að hugsun. — Máske finnur höf. það, sem hann leltar að, í framhaldinu, sem hann Iofar, en þá skyldi hann vera prúðmannlegri í rithætti. — En þrátt fyrir alt er »Syndir guðanna« athyglisvert rit, því að það sýnir, hvað býr inni fyrir hjá mörgum gáfuðum og skapstórum mönnum á þessum tímum. Loginn helgi eftir Selmu Lagerlöf. — Ágæt þýðing. — Heimurinn hefir nú um lang- an aldur dáð Selmu meir en flestar aðrar kon- ur. — Hún hefir varpað æfintýraljóma hugsana sinna, — og óteljandi blæbrygðum lýsingafeg- urðar inn í hugi miljónanna. — Jeg hefi aldrei verið Selmu-dýrkandi (hjer er ekki rúm ti! að skýra hvers vegna), en mjer þykir vænt um helgisögurnar hennar, — þær gera hugann bjartari og hlýrri og þá ekki síst »Loginn helgi.« Steindór Sigurðsson. S m æ I k i. Pað tekur hálft ár að súta eina fílshúð. Héilbrigður maður dregur andann 18 sinn- um á mínútu. Austurríki og England voru hin fyrstu lönd í Evrópu, sem lögðu járnbraut. Frakkland var næst. Síðastliðið ár voru 200 björgunarbáíar bygðir í Englandi handa hinum ýmsu björgunar- stöðvum þar i landi. Síðastliðið ár voru gefin út í heiminum 2167 ný frímerki. Tala allra frímeikja í heim- inum er nú 43,279. Rað hefir verið stungið upp á því við yfir- mann flugvarna Englands, að hann gerði flug að skyldunámsgrein í drengjaskólum þar í landi. í greifadæminu Devonshire á Englandi hafa íbúarn r ákveðið að útiýma ótömdum dúfum, vegna þess að þeir halda því fram, að þær geri ökrum stórskaða. Á sýningu einni, sem haldin var í Ameríku ný'ega, var sýnd þvottavjel, er gekk fyrir raf- magni, sem gat þvegið 11,000 diska á klst. Rrátt fyrir það, þótt London hafi vaxið mjög síðan 1911, hefir þó þessi stóiborg 500 færri lögregluþjóna nú en þá. Lögreglulið Lond- onar telur nú 19,356 manns. Sjérhver Englendingur, sem gerir erfðaskrá sína, verður að láta lögskrá hana í Sommerset House. Konungsfólkið eitt er undanskilið. Á Englandi hefir verið gerð tilraun með að þurka trje við kulda og hefir gefist vel, þar eð trjeð rifnar síður en að þurka það við hita, Aðeins á einum stað í heiminum finnast svartir demantar, nefnilega Bahia, sem tilheyrir Brasilíu. Stærsti svartur demantur, sem menn hafa fundið, var 72,000 kr. virði. Rað er ekki eingöngu Rýskaland, sem elur upp og flytur út kanarifugla. Bærinn Narvich á Englandi ól upp og flutti út síðastliðið ár yfir 1 miljón af þessum litlu, gulu sör.gvurum. Við Panamaskurðinn hafa verið settar upp nýjar 16 þumlunga fallbyssur og er hægt að skjóta af þeim 15. hverja sekúndu. Kúlan er yfir 1 tonn (2000 pund) að þyngd og diegur 27 enskar mílur. Á hóteli einu í London er stærsta gólfá- breiða, sem til er i heiminum. Pekur hún yfir gólfflöt, sem er 2000 fermetrar að stærð. Ábreiðan er 21 tonn (42,000 pd.) að þyngd og þarf 70 manns til að bera hana og breiða hana á gólf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.