Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 109

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 109
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 187 Hann mundi það. Hjeraðsfógeti nokkur var kominn í heimsókn til nágranna síns og sátu þeir saman og skegg- ræddu. Meðal annars barst talið að því, hve menn gætu verið minnsgóðir. >Rú getur trúað því, hjeraðsfógeti góður, að enginn er eins minnisgóður og fjósakarlinn minn, hann Níels, sem nú er sjöíugur. Et jeg skipa honurn að gera eitlhvað, sem hann á að fram- kvæma eftir mánuð á vissum degi og tillekinni klukkustund, þá er hann hárviss með að muna það, enda þótt mánuðurinn sje liðinn.« »Jeg hefði gaman af að reyna minni hans,« sagði hjeraðsfógetinn og brosti glplnislega. Svo labbaði hann út í kálgarðinn, þar sem Níels var, og mælti: »Rykja þjer góð egg, Níels?« »Rjer getið bölvað yðar upp á það, að mjer þykja egg ágæt,« sagði Níels. Svo fór hjeraðsfógetinn. Hjer um bil 3 vik- um síðar kom hann aftur, og er hann kom auga á Níels, læddist hann aftan að honum og mælti: »Hvernig viltu að þau sjeu?« »Helst linsoðin,* mælti Níels rólega um leið og hann sneri sjer að hjeraðsfógetanum. Lengi á leiðinni. Gesfurinn: »Eruð þjer unga stúlkan, sem jeg bað um matinn?« Pjónustustúlkan: »Já.« Gesturinn : »Að hugsa sjer hvað þjer hafið lítið látið ásjá allan þennan tíma. Hvernig líð- ur barnabarni yðar ?« Hættuleg lækningaaðferð. Læknir nokkur ákvað að gera tilraun á ein- um sjúklinga sinna, eftir aðferð hins franska Iæknis Couéi, með sjálfsdáleiðslu. Hann sagði því við sjúklinginn: »Á hverjum morgni skuluð þjer segja við sjálfan yður: sMiðjarð- arhafssólin skín á mig og hún mun bráðlega lækna mig.« Viku síðar heimsótti sjúklmgurinn læknirinn og sagði honum frá sjer numinn af fögnuði, að sjer fyndist hann nú þegar vera miklu frískari. »Rarna getið jrjer nú sjeð,« mælti læknirinn. >HaIdið svona áfram eina viku enn, og þá verðið þjer algerlega heiibrigður*. Rremur dögum seinna kom þjónustuslúlka sjúklingsins til læknisins og sagði honum grát- andi, að húsbóndi sinn hefði skyndilega dáið. »Hvað segið þjer?« hrópaði læknirinn. »Úr hverju dó hann?« »SóIstungu, hr. læknir. »Rað er leiðinlegt að geta ekki reitt sig á póststjórnina,« »Hvað ér nú að henni?« »Jú, i síðustu viku sendi jeg að minsta kosti 100 brjef og voru reikningar i öllum, sem áttn að greiðast innan viku, og fari það bölv- að sem jeg hefi fengið einn grænan eyri.« Hvatning. Ung hjón, sem voru á brúðkaupsferð, sátu kvöld nokkurt við sjó og horfðu á sólarlagið, Konan lagði hönd sína í hönd hans og mælti: »Segðu mjer nú í einlægni. Leiðist þjer ekki að vera alt af með mjer einni? Ertu nú alveg viss um, að þú sjáir ekki eftir að hafa gifst mjer og saknar þú ekki frjálsræðis þfns?« »Nei, þú getur verið alveg viss um það. Ef þú nú t. d. tækir það fyrir, að deyja á morgun, þá mundi jeg undir eins gifta mig aítur daginn eftir.« Dómariim: »Rjer eruð ákærður fyrir að hafa stolið klukku. — Hvað hafið þjer yður til málsbótar?« Sá ákærði: >l<æii herra dómari, — jeg gekk þar fram hjá, sem klukkan gekk, svo að mjer fanst það eiga svo vel við, að við geng- um saman.« »Sáluhjálparhers«-mey ein stóð eitt kvöld á götuhorni og útbýlti flugritum og prentuðum ritningarstöðum. Emn miðann rjetti hún vel búnum sjómanni, sem var að slæpast þar um- 24*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.