Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 110

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 110
188 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. hverfis. Hann fjekk henr.i hann aftur og mælti glottandi: »Get það því miður ekki, vina mín. Jeg er giftur, Stúlkunni varð litið á miðann, sem hún hafði rjett honum. Á honum stóð aðeins: »Kom og dvel hjá mjer.« Allar konur eru reiðubúuar til að færa ást sinni fórnir. Allar konur eru reiðubúnar til að fórna sakleysi sínu og mannorði fyrir ást sína. — En þjer skuluð ekki vænta þess, að kona kaupi einum kjól færra eða fáist til að fara án bifreiðar í leikhúsið, þó að ást hennar krefjist. Rað eru takmörk, sjáið þjer, fyrir þeim fórnum, sem konan getur fært. »Viljið þjer vera svo góðar, frú Hanson, og gefa okkur eitthvað handa hinu nýja drykkju- mannahæli.* Frú Hanson: »Jú, þjer getið fengið hann Hanson.« Karlasögur. Karl nokkur á Vesturlandi, sem til þess að gera er fyrir skömmu dáinn, þótti ærið smá- skrítinn. Hann var óðamála mjög og afar mismælahætt. Ganga af því ýmsar sögur. Er þetta ein: Jakob hjet bóndi í Ögri. Stórauðugur mað- ur og bjó ríkmannlega. Pegar lát hans frjett- ist, sagði karl: »Jakob í Ögri dauður! — ja, mikill and- skoti, skyldi honum ekki bregða við! — Sá liföi ekki langt fram eftir æfmni! — Rað er munur eða gamalmennin, sem lifa rjett fram í andlátið. — En blessuð börnin, þau geta ekki dáið, því að þau getur maður bætt sjer upp, þegar maður vill.« Sami karl frjetti, að stúlka, sem hann var trúlofaður, væri orðin vanfær af hans völdum. »Grunaði mig lengi,« sagði karl, »að ekki mundi rfða við einteyming að (rúlofast henni Ingibjörgu,« Sáravísur. Síðustu orð Hjálmars hugumstóra. Daprast sjón og dvínar þor. Dauðann kenni eg skæða. Eitruð Tyrfings eggjaspor átta tvenn þvi blæða. Kveðju og Ijóð nrín, sem nú syng, og sögn af geirafundi, brynju, hjálminn, brand og hring berð þú kæru sprundi. Frið. Magn. T v ö k v æ ð i. Sigling. Pegarkvöldskuggarnirlengjast, ogbylgjur litast blóð báturinn niinn leitar frá eyjarinnar strönd. Pví bak við roðann hyllir, — sem bros i fögru ljóði — og bíða mín sólroðin æfintýralönd. Báturinn skal rjúka yfir brimfoss hvitra hranna — þá blika hvitu seglin og dunar undir sær. Hlæjandi af fögnuði skal hættur allar kanna — hjartað, sem eirðarlaust í brjósti mínu slær. Hríslur. Jeg man eftir niQunum heima, sem mennirnir vildu ekki græða. Ennþá veit jeg að um pá óhreyfða vindarnir næða. Gráa af gamalli sinu og gulhvítum þúfnamosa, en örfáar einmanahríslur við aðkomumanninnm brosa. Jeg man jressar móahríslur, sem mennirnir notuðu í eldinn. Við ylinn af þeim var oft unað og elskað í rökkrinu á kveldin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.