Tíbrá - 01.01.1892, Síða 18

Tíbrá - 01.01.1892, Síða 18
14 En unginn sagði við mömmu sína: »Nú sé eg, að veröldin er ekki eins slæm og eg hélt: fyrst. Nú ætla eg að lifa ánægður í henni héð- an af.« Og hann óx og dafnaði dag frá degir varð stór hæna og átti marga unga, og sá upp frá þessu daglega eitthvað gott saman við hið illa. Og svo eiga litlu börnin að taka eptir hinu góða, sem er í heiminum, og gera það sjálf, en forðast vondu mennina og forðast að taka eptir þeim það, sem er siðspillanda. Sérhvert barn, sem er gott og sannsögult, gerir veröldina of- boðlítið betri og bjartari en hún er. Eg á engan heiðurskrans skilið. (Þýtt). »Komdu með okkur, Súsanna!« sögðu nokkr- ar litlar stúlkur við stallsystur sína. »Við ætl- um að fara inn í skóg að skemmta okkur«. »Mig langar að fara með ykkur,« sagði Sús- anna og stundi. »En eg get ekki lokið við það, sem hún amma mín setti mér fyrir að gera«. »Það hlýtur að vera mjög leiðinlegt,* sögðu þær, «að sitja heima og vinna i fritímunum.* »Amma þín, Súsanna! er of vinnuhörð,« sagði ein þeirra -og hristi höfuðið. Súsanna heyrði, hvað hún sagði, laut niður að verki sínu, þerrði af sér nokkur tár og fór

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.