Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 64

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 64
60 »Ertu þá svona vondur við hana?« hugsaði eg og festi spyrjandi á hann augun. Hann sá, hvað eg hugsaði, og sagði brosandi: »Engin mannleg hönd orkar að lækna sært móðurhjarta.« »A hún börn?« spurði eg. »Já, og var auðug, þegar maðurinn henn- ar dó.« »0g er nú orðin svona fátæk?« spurði eg undrandi. »Hefir heilsuleysi eða önnur óhöpp valdið tjóni hennar?« »Sundurlyndi,« sagði hann. »Munið þér ekki eptir drengnum og litlu stúlkunni, sem urðu á vegi yðar i sama skiptið?« Eg hugsaði mig um. »Jú, eg man eptir þeim. Þau þráttuðu um baggann sinn, og honum var varpað á herðar þess, sem var veikari.« »Jú, alveg satt, maður minn! Það varð og orsök ógæfunnar. Enginn vildi létta undir ann- ars byrði, en þau þráttuðu og möttust um hvert lítilræði. Allt gekk við það á tréfótunum, þar til er eigurnar þrutu og sveitin tók við.« »En stóri drengurinn ? Hvað varð af honum?« spurði eg. »Hann Jón?« sagði hann. «Hann heldur enn að sér höndum og bíður eptir að einhver lypti undir baggann sinn, og veslings móðirin tekur sér þetta svo nærri, að hún fer æfinlega að gráta, er hún heyrir talað um góð börn.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.