Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 26

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 26
22 svartkollótta gymbur á handleggnum og sagði við Ólöfu: aTaktu við þessu lambi. Það festi sig á milli steina og braut á sjer fótinn.« Ólöf hljóp heim til pabba síns og sagði hon- um frá þessu. »Þú mátt eiga það,« sagði hann, »ef þú get- ur tjóðrað í það lífinu.« Nú tók Ólöf litla til starfa. Hún fór með litla lambið upp á pall til mömmu sinnar og bað hana að gefa sjer þráðarspotta, og pabbi hennar gaf henni tvær þunnar spýtur, og hún lagði spýturnar við litla brotna fótinn og batt þær svo fastar með þræðinum. Morguninn ept- ir fór hún með litlu Kollu út á kvíavegg, og bað um ærnyt handa henni, og hún fékk hana. Það var mjólkin úr henni mömmu hennar. Svona leið nú ein vika, og einlægt kom Ólöf litla á kvíavegginn með Kollu sína, sem nú var farin að jarma eptir henni og elta hana á þrem- ur fótum, eins og hún væri mamma hennar. Stundum setti hún Kollu niður í kvíarnar og lét hana sjúga liana mömmu sina, sem þefaði af henni og fór þá aptur að jórtra ofur rólega, rétt eins og hún vildi eiga lambið sitt hjá Ól- öfu litlu. Svona leið nú sumarið. Einlægt heilsaði litla Kolla upp á mömmu sína og fékk sér sopa, og labbaði þá ofur rólega heim á eptir Ólöfu litlu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.