Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 12

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 12
8 I»iiö sem hænuunginn sá. Veslings hænan hafði legið á tólf drífhvítum eggjum í marga daga og nætur, og enginn ungi kom út úr þeim. Nú var hún orðin svo leið á þessu þófi, að hún tók að brjóta á einu á fæt- ur öðru, og einungis fúl ylgja vætti nefið á henni, því eggin voru öll orðin fúl, öll nema eitt; það tók sjálfkrafa að ganga af göfiunum; hænan beið og beið, þolinmóð, þar til er það slciptist í tvo jafna hluti. Þessarri miklu hrær- ingu olli stór gulgrár ungi, sem var innan í því. Hann brölti fram í dagsbirtuna með hálf- an eggjakoppinn á bakinu og horfði undrandi á tóma helminginn, sem lá eptir. Nú var fæð- ingarstundin komin og þá brast skelin. Hæn- an og unginn horfðu hissa hvort framan í ann- að. Hún hugsaði: »Svona stóran og fallegan unga hefi eg aldrei fyrr sjeð!« En hann hugs- aði: »Hverereg? og hvar er eg?« Hannhristi sig og skók, og fann, að hann bar einhverja byrði á bakinu. Það var hálfur eggjakoppur- inn, sem honum fannst vera svo þungur. Hann hristi sig! En koppurinn sat límdur á bakinu á honum. »Hver er eg?« kvað liann nú ofurveikburða. »Þú ert kominn inn í veröldina, barniðmitt!« skvakaði hænan og fór að rjetta honum korn. »Inn í heiminn!« endurtók hann og fór nú að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.