Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 69

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 69
65 bóndaþorp og sýndi honum þar sérstakt hús. Sonur hans haíði stofnsett þar skóla fyrir mun- aðarlaus börn, og lagði allt sjálfur til hans. Börnin voru svo glöð og frjálsleg, að gestinum fannst mikið um það, ogsagði: »Þér eruð auðnu- maður, að eiga þvilíkan son!« »Hvernig vitið þér, að eg á góðan son?« sagði baróninn »Af því að eg hefi séð verk hans, og af þeim dæmi eg, að hann hlýtur að vera góður maður og vel fær, ef hann hefir gert allt það, sem þér hafið sýnt mér eptir hann.« »En þér hafið þó aldrei séð hann!« »Nei. En eg þekki hann mjög vel. Eg dæmi hann eptir verkum sínum.« »Það er hyggilega gert,« sagði baróninn. »Þannig dæmi eg einnig um eiginleika vors himneska föður. Verk hans lýsa þvi, að vis- dómur hans hlýtur að vera takmarkalaus; al- mætti hans og gæzka sömuleiðis.« Maðurinn skammaðist sín og gerði ekki fram- ar gabb að trúarbrögðunum. Hversu mörgum fer líkt og þessum ferða- manni. Þeir dást að verkum og hyggindum ttanna, en gleyma verkum og visdómi guðs, eru fúsir á að taka þeirra trúarbrögð, en hafna trúarbrögðum guðs, skrifa allt upp á reikning náttúrunnar, en gleyma höfundi hennar. Iiún 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.