Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 11

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 11
7 urnar, og á meðan Páll laut niður undir einu trjenu i skóginum, var ofboðlítill fugl með rauðri bringu að syngja rjett uppi yfir honum. Þau hlustuðu og fóru að líta í kring um sig, því að þau voru hlessa á að heyra hann syngja svo fagurt og sjá hann veifa litlu vængjunum á frosnu greininni. »Hann er að þakka guði fyrir eitthvað, því að hann horfir upp í liimininn,« sögðu börnin og hlustuðu—og þeim heyrðist litli fuglinn syngja þetta: »Litli drengur, litla, stúlka, sem eigið heima í skóginum! Guð gleymir ykkur ekki. Hann er svo góður! Hann er svo góður!« Þau tíndu spýturnar og gengu heim; en hví- lík gleði var á ferðum heima! Á borðinu var sælgætismatur og mörg barnagull lianda þeim, sem einhver góðviljaður vinur hafði sent þeim, á meðan þau voru í burtu.« Börnin lioppuðu af gleði og sögðu: »Litli fugl- inn sagði okkur satt. Guð getur engum manni gleymt. Hann er svo góður! Iiann er svo góður!« Fuglarnir lifa áhyggjulausir og glaðir. Þótt þeir safni ekki í kornhlöður,bíða þeir ekkiiðju- lausir eptir björginni, en fljúga út á hverjum degi, til þess að tína sér korn, og þeir finna þau. Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sjer sjálfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.