Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 71

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 71
67 því ómögulega. Veturinn getur orðið góður, og þá dugar mér heyið.« Oghann lét öll lömbinsín lifa. Nú kom veturinn, frostin og snjóarnir og hríð- arnar. Aldrei var jörðin auð, en einlægtgekk á heystabbann. Nú var farið að minnka gjöf- ina við þau og veslings lömbin fengu ekki að borða nægju sína. Allir höfðu nóg með sig og enginn gat hjálpað. Jakob litli fékk sjálfur nóg að borða, en litlu vinirnir hans voru hungr- aðir. 0, hvað hann tók sér það nærri! Aldrei vildi náttúran rétta honum hjálparhönd með þiðviðri eða regnskúr. Hún lætur ekki hafa sig fyrir leiksopp. Nú kom vorið. Það var líka hart. Lömbin voru mögur og aumingja- leg. Jakob grét yfir þeim, en hann gat nú ekki annað. Einn morgun gekk hann i lambahúsið að skoða lömbin sín. Það lá eitthvað þungt innan við hurðina. Hann lagðist á hana af öllurn kröptum og komst inn. Hvað var það'? Það var hún Mókolla hans, mesta uppáhaldið. Hún var dauð,— dauð af bjargarleysi. Hann grét fögrum táruin. í heila viku hrundu tár hans nið- ur, eitt á fætur öðru, svo að harm átti ekkert ePtir. Þegar nágrannarnir fóru að rýja kind- urnar sínar um vorið, sat hann niðurlútur af harrni yfir missi sínum. Pabbi hans sagði: »Heldur þú nú ekki, að 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.