Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 78
74
ingarnir fagrar liliðar hinnar náttúrlegu guð-
fræði.
Sjerhver fjallatindur, sem fellur niður, af-
hjúpar fyrir augum vorum lcifar af heilumkyn-
slóðum, sem hafa liðið undir lok við umturnun
hnattarins, Vér undrum oss yfir fjöida þeirra,
stærð þeirra og lögnn, sem vér berum ekki
kennsl á. En þó er í því tilliti allur efi ó-
mögulegur, því að þessi dauðu brot, sem jörðin
in geymir dyggilega mótið af, má álíta sem
nokkurs konar mirinispeninga, sem skaparinn
hefir mótað, og tönn tímans heflr hlíft, til þess
að birta oss byltingarsögu jarðarinnar.
Ef vér veitum þeim öflum eptirtekt, semeru
verkandi á jörð vorri, sjáum vér, að vald þeirra
er takmarkaiaust. Þá er þau brjótast um í innýfl-
um jarðarinnar, skelfuryfirborð hennar. Stundum
lypta þau fjallgörðum, svo sem hinum miklu Alpa-
fjöllum og Himmalayafjöllum, og yppa toppum
þeirra til skýja. Stundum svo sem kljúfa þau
linöttinn frá einu heirasskauti til annars, svo sem
þá er Ameríka og AndesQöll fæddust úr skauti
hafsins — æðandi öldur brutust þá með ákafa
inn yflr gamla heiminn og komu til vegar einni
af hinum nýjustu byltingum hennar. Þannig
liefir hinni æztu veru þóknazt að haga því.
Ef vér, eptir að hafa grannskoðað hin ægi-
legu náttúrubýsn, sem ltoma fyrir á yfirborði
jarðarinnar, snúum augum vorum niður til hinna