Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 78

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 78
74 ingarnir fagrar liliðar hinnar náttúrlegu guð- fræði. Sjerhver fjallatindur, sem fellur niður, af- hjúpar fyrir augum vorum lcifar af heilumkyn- slóðum, sem hafa liðið undir lok við umturnun hnattarins, Vér undrum oss yfir fjöida þeirra, stærð þeirra og lögnn, sem vér berum ekki kennsl á. En þó er í því tilliti allur efi ó- mögulegur, því að þessi dauðu brot, sem jörðin in geymir dyggilega mótið af, má álíta sem nokkurs konar mirinispeninga, sem skaparinn hefir mótað, og tönn tímans heflr hlíft, til þess að birta oss byltingarsögu jarðarinnar. Ef vér veitum þeim öflum eptirtekt, semeru verkandi á jörð vorri, sjáum vér, að vald þeirra er takmarkaiaust. Þá er þau brjótast um í innýfl- um jarðarinnar, skelfuryfirborð hennar. Stundum lypta þau fjallgörðum, svo sem hinum miklu Alpa- fjöllum og Himmalayafjöllum, og yppa toppum þeirra til skýja. Stundum svo sem kljúfa þau linöttinn frá einu heirasskauti til annars, svo sem þá er Ameríka og AndesQöll fæddust úr skauti hafsins — æðandi öldur brutust þá með ákafa inn yflr gamla heiminn og komu til vegar einni af hinum nýjustu byltingum hennar. Þannig liefir hinni æztu veru þóknazt að haga því. Ef vér, eptir að hafa grannskoðað hin ægi- legu náttúrubýsn, sem ltoma fyrir á yfirborði jarðarinnar, snúum augum vorum niður til hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.