Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 61

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 61
57 uppábakið ogsagði: »Eg vil helclur bera hann- en að hún mamma mín geri það.« »Á eg ekki að bera hann ofboðlítið fyrir þig?« »Eg þakka yður fyrir,« sagði hann hæversk- lega. »Eg vil bera sjálfur byrðina mína.« »Þú ert hugrakkur drengur, svo smávaxinn sem þú ert,« sagði eg og fór leiðar minnar. Þá mætti eg öðrum dreng, miklu stærra og- sterkara. Hann bar líka poka á bakinu, en. blés og varpaði honum niður við hvert fótmál, og sagði þá við litla stúlku, sem var með hon- um: »Svona! Nú hefi eg borið hann að minum helmingi. Taktu nú við honum, telpan þín!« Hún fór að kjökra og sagði: »Vegurinn er ekki hálfnaður fyrr en hjá stóra steininum þarna.« »Eg ber hann nú elcki feti lengra,» sagði hann. Taktu nú við honum, eða eg hleyp heim til mömmu okkar og segi henni, að þú viljir- ekki bera hann að þínum parti.« Hún horfði í allar áttir eptir einhverri hjálp- og hluttekningu. En er hún var hvergi sýni- leg, vatt hún pokanum á bakið á sér, því a& hún var líka sterk, og gekk álút og möglandi leiðar sinnar, og eg mina leið. Þessi dagur leið og margir aðrir. Börnin komust heim, sum ánægð yfir að hafa fyllt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.