Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 79

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 79
75 allra minnstu skepna, sjáum vér þar aptur alla. speki forsjónarinnar fyrir oss í alveg undrun- arverðum mikilleika. Vér undrumst ekkiminna. yfir að sjá ómælileikann í hinu óendilegasmáa,. en yfir hinum óútreiknanlega mætti í hinum stórkostlegu viðburðum sköpunarverksins. Það. er rétt sem hin lifandi náttúra sé að reyna að staðfesta trú þeirra, sem þóttust sjá parta af' guðdóminum í frumefnum sérlivers likama,. hversu óendanlega smár sem hann var. Já,. guðdómurinn birtist sannarlega hvervetna, og i gegn um sjónauka tekur auga mannsins jafn- vel eptir því í hinum allra minnstu hlutumi frumefnisins. Vér ætlum hér að fara eptir reglu eins nafn- frægs náttúrufræðings og halda oss einungis, við það, er uppgötvanirnar hafa i ljós leitt. Það er ekkert, er gefur oss svo hátignarlega hugmynd um hina almennu útbreiðslu alls lífs. í veraldargeimnum, sem hinn undrunarverði fjöldi af likömum, sem líffærum eru gæddir,og sem eru hvervetna í framleiðslum náttúrunnar, en athugan þess er ein af hinum nýjustu og- frsegilegustu sigurvinningum vísindanna. Vér eigum það smæðarsjónpipunni aðþakka,. en hún var fundin upp fyrir nálægt 150 árum.. tetta verkfæri sýndi oss þegar svo nýstárlega, úndranarverða og óeptirvænta hluti, að mönn- úm kemur saman um, að hún hafi lokið upj>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.