Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 6

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 6
2 »Systkyni mín, sem dóiu mælti hún. »Jú; þau sjá ykkur; þau eru hjá guði. En þau hafa gleði af að sjá vini sína hér niðri, það er að segja, ef þeir lifa vel. Ef þið eruð góð börn, þá koma andar þeirra hingað til ykkar og margir aðrir englar með þeim.« »Englar meðþeim, mamma? Enþeirþeklcja okkur ekki, englarnir!« »Jú. Englarnir þekkja alla. Við hér á jörð- unni getum ekki lifað án vina. Og þegar and- inn er kominn inn í himininn, þá leitar hann sjer að nýjum vinum í nýja heiminum, og þá slást þeir í förina, til að sjá góðu börnin á jörð- unni.«—»En, mamma mín!» sagði Sigríður litla. »Allir eru vinir hjá guði.«—»Já, að vísu, barn mitt! En þeir geta elskað einn meira en ann- an, eins og við hérna, og þeir umgangast þá mest, sem eru þeim líkastir. Frelsarinn elsk- aði lærisveina sína mismunanda mikið, og þann heitast, sem var honum likastur í elsku og mann- kærleika.« Nú flykktust börnin í kringum mömmu sína með ótal spurningar. »Hví ertu þá að gráta, fyrst þeim líður svona vel?« spurðu þau. Hún hugsaði sig um.— »Jeg veit það ekki. Anda minn langar að vera hjá ykkur og hjá þeim líka. En hann er fjötraðar. En öll kom- um við saman á endanum.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.