Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 58

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 58
64 »Lestu og lærðu!« sagði móðir min. »Ann- ars hlýt eg skammast mín fyrir að eiga þig fyrir son«. Jóni Grant þótti gaman að leika sér. En honum þótti þó meira gaman að lesa, og hann lærði meira utan skólans en eg lærði í honum. Jón er nú orðinn eins og eg, fullorðinn maður. En næsta er hann ólíkur mér. Eg sé nú yfir- sjón mína. En nú er það orðið of seint. Eg hefi nú ekki tima til að læra, því að eg verð að vinna mér brauð«. Sagíin af Demosþenes. Eg ætla aðsegja ykkur sögu, börnmín! sem sýnir, hverju einbeittur vilji orkar, og hvað hátt maðurinn getur komizt, ef hann leggur fram alla krapta sína, þótt þeir sýnist vera veikir og ónógir. Demosþenes var griskur mælskumaður, sem fæddist 381 fyrir Krists burð. Hann missti föð- ur sinn, er hann var 7 ára gamall, og litlu síðar allar eigur sínar. Iiann hafði veikbyggð- an líkama og mjög ófullkomið málfæri, enda svo ófullkomið, að hann stamaði, og þó ásetti hann sér að verða mælskumaður, en hann hafði einbeittan vilja og kjark. I fyrsta skipti sem hann hélt ræðu á almanna- færi, var hann hæddur og hrópaður, en hann missti ekki kjarkinn, heldur gerði allt, sem á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.