Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 47

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 47
43 Þær horfðu forviða framan í hann og skildu ekki vel, hvað hann átti við. »Guð hjálpi mér!« sagði hann. »Eg skal aldrei framar fara á þann stað. Eg skal æfin- lega vera heima hjá ykkur«. Nú skildu litlu stúlkurnar, hvað hann átti við, lögðu höfuðin í kjöltu lians og grétu af gleði. Elska barnanna frelsaði föður þeirra, þær voru sannarlega góðu englarnir lians; en hann reiddi sig ekki eingöngu á sína eigin krapta. Hann fór að biðja guð að lijálpa sér og styrkja tilraunir sinar til þess að lifa reglulega, og það vitnaðist brátt, að hann var orðinn umbreytt- ur maður. Kærleikurinn er sterkasta afl lífsins. í sam- bandi við traustið á guði er honum ekkert ó- niögulegt. Táldrægni. (Þýtt). Einu sinni fékk maður nokkur syni sínum 8Pýtu til að saga i eldinn. Drengurinn var lat- ur og nennti því ekki, en fleygði söginni, svo aö hún brotnaði. Og sagði þá við sjálfan sig: »Eg braut ekki sögina. Ilún brotnaði sjálf*. Hann reyndi að telja sér trú um þetta, en hann vissi í hjarta sínu, að það var ekki satt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.