Tíbrá - 01.01.1892, Side 47

Tíbrá - 01.01.1892, Side 47
43 Þær horfðu forviða framan í hann og skildu ekki vel, hvað hann átti við. »Guð hjálpi mér!« sagði hann. »Eg skal aldrei framar fara á þann stað. Eg skal æfin- lega vera heima hjá ykkur«. Nú skildu litlu stúlkurnar, hvað hann átti við, lögðu höfuðin í kjöltu lians og grétu af gleði. Elska barnanna frelsaði föður þeirra, þær voru sannarlega góðu englarnir lians; en hann reiddi sig ekki eingöngu á sína eigin krapta. Hann fór að biðja guð að lijálpa sér og styrkja tilraunir sinar til þess að lifa reglulega, og það vitnaðist brátt, að hann var orðinn umbreytt- ur maður. Kærleikurinn er sterkasta afl lífsins. í sam- bandi við traustið á guði er honum ekkert ó- niögulegt. Táldrægni. (Þýtt). Einu sinni fékk maður nokkur syni sínum 8Pýtu til að saga i eldinn. Drengurinn var lat- ur og nennti því ekki, en fleygði söginni, svo aö hún brotnaði. Og sagði þá við sjálfan sig: »Eg braut ekki sögina. Ilún brotnaði sjálf*. Hann reyndi að telja sér trú um þetta, en hann vissi í hjarta sínu, að það var ekki satt,

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.