Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 19

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 19
15 að hugsa um, hvað skemmtilegt það væri, að> tína með þeim ber og blóm inni í skóginum. Þá sagði hún í huga sínum: »Það er engin synd fyrir mig að færa markið í sokknum, sem hún amma mín setti í hann. Skógurinn er víst: undur fallegur í dag, og það væri svo mikið gaman að koma þangað.« Eptir fáeinar mínútur sagði hún: »Amma!: Nú er eg búin með það, sem þú settir mér fyrir að prjóna.« »Er það mögulegt, Súsanna? Svona fljótt!« sagði amma hennar, tók við sokknum og horfði grandgæfilega á hann. »Það er satt, Súsanna!« sagði hún með á- herzlu á hverju orði. »Það er satt — það eru tuttugu umferðir frá markinu, og af því að þú hefir aldrei sagt mér ósatt, þá máttu nú fara og skemmta þér, eins og þú vilt, það sem eptir er af deginum.« Súsanna roðnaði og þakkaði henni elcki fyrir, gekk seint og þunglamalega í burtu, en söng' ekkert, eins og hún var vöu. »Hvað er þetta? Súsanna kemur,« hrópuðu leiksystur hennar. »Hvað kemur til? Því hef- irðu farið frá henni góðu ömmu?« sögðu þær í ertni. Það kemur ekkert til,« sagði hún, en fann þó til, að hún var að reyna að svikja sjálfa sig. Hún hafði skrökvað, og hún mundi, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.