Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 9

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 9
5 Hinn þriðji læddist inn í bikarinn á blómi nokkru, sem var sorgbitið, kyssti það og Ijet vel að því, þangað til að það gladdist, oglypti aptur upp hvita höfðinu, því að góðvildin og elskan flytur gleði og ánægju inn í aumustu lífskjör og ljettir allar þjáningar og erfiði. Hinn fjórði geisli lcom þangað, sem ofboðlítil blind stúlka sat einsömul, og skein heitt og fag- urt á litlu bleiku hendurnar á henni, og kyssti vesalings augun, sem aldrei höfðu sjeð dagsins ljós skína, og aldrei gátu sjeð það, fyrr en eng- ill dauðans gjörði hana skyggna í öðrum heimi. Veslings blinda stúlkan átti svo bágt. Hún gat ekki tekið þátt í leikum hinna barnanna, og geislinn aumkaðist yfir hana. Og þegar kvöldskuggarnir fjellu niðurájörð- ina, þá kallaði sólin saman börnin sín, geisl- ana. Þá flugu þessir fjórir geislar í fanghenn- ar í vestrinu, og þeir sögðu hver við annan: »Nú vitum við, að það er vísasti vegurinn til þess að verða hamingjusamur og að njóta lífsins, að gleðja aðra.« Það er sannarJega fögur lífsstefna að vera öðrum til góðs, og er um leið blessunarríkust fyrir þann, sem þannig breytir. Að kvöldi lífs- ins svifur þú hinn kærleiksríki andi svo sem fagur geisli í fang sóJar rjettlætisins, guðs, og starfar þar tálmunarlaust að hinu fagra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.