Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 77

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 77
73 orðum: »Minn frið gef eg yður!« er enn til á jörðunni i brjóstum sannra lærisveina Jesú. Hinn ósýnilegi heimnr. (Þýtt úr »Naturens Vidundere«). »ímyndunarafl vort verður jafnt frásérnumið af því, sem er óendilega smátt, sem því, sem er óendilega stórt,« segir einn ágætur nátt- úrufræðingur. 0g í sannleika ganga sköpunar- kraptaverkin langt yfir skilning vorn, hvort heldur vér festum augu vo'r á stjörnur himins- ins, til þess að athuga hræringar þeirra, eða vér snúum þeim niður til hinna minnstu skepna hér á jörðu. Oendileikinn verður hvervetna fyrir oss. Hann birtist jafnt á hinni heiðbláu himinhvelfing með sínum glitranda stjörnuskara, sem og í hinu lifanda ódeili, sem svo er smátt, að furðuverk lítt'æra þeirra eru hulin augum vorum. Alstaðar verðum vér varir við ósýnilegahönd guðs. Ymist sýnir hún sig í óskiljanlegri smæð, er hún til býr skordýrið og blæs í það lífsanda, eða er hún umvefur hina ýmsu hnetti, sem sveima í himingeimnum, og hristir þá eða tortimir þeim. I slíkum krampateygjum rifna fjöllin á vorri jörð; undirdjúp hennar opnast, og í sérhverju af hennar stórkostlegu fornaldarleifum, sem og í hverju duptkorni hennar, finna náttúrufræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.