Tíbrá - 01.01.1892, Side 41

Tíbrá - 01.01.1892, Side 41
37 góðan eða illan lífsferil, gjöra sjálfa oss og aðra hamingjusama eða óhamingjusama, hér og annars heims. Og það, sem hefir svo alvarleg- ar afleiðingar í för með sér, eru engir smá- munir. Seinláti drengurinn. (Þýtt). Bóndi nokkur, sem bjó nærri skógi, átti son, sem hét Salómon. Móðir hans nefndi hann Salómon, af því, sagði hún, að hann er greind- ur; og hún hélt, að hann yrði líkur Salómon konungi að vizku. »Já«, sagði faðir hans. »Hann er greindur, en hann er of seinlátur, og taki hann sér ekki fram með það, verður aldrei maður úr hon- um«. Einu sinni þegar Salómon var orðinn tíu ára, ætlaði faðir hans að fara skennntiferð inn i skóginn með nolckrum vinum sinum og leigði stóran vagn, til þess að keyra þá þangað. Hann lofaði Salómoni að koma með, en sagði, að hann yrði að vera tilbúinn klukkan sjö dag- inn eptir; þá færu þeir. Salómon vaknaði kl. sex daginn eptir. Það var fagurt veður og sólskin; en hann var lat- Ur og seinlátur að vanda og hugsaði með sér: »Ef eg klæði mig tíu mínútum áður en þeir fara, þá hefi jeg nægilegan tíma«, og hann lá kyrr

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.