Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 25

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 25
21 Svona leið til fráfærnanna. Einlægt var litla lambinu stíað frá mömmu sinni á nóttinni, og það var orðið svo vant við þetta, að kvöldið áður en fært var frá, gekk það sjálft inn í stekkinn, fullvíst um að verða látið til mömmu sinnar að morgni. En það brást. Um morguninn var engin ær sýnileg á stekkj- arbólinu. Vesalings lömbin emjuðu og kölluðu allan daginn á mömmur sínar, hvert í kapp við annað, en fengu ekki að sjá þær, og engan mjólkurdropa. Litla lambið, sem var svart- kollótt gymbur, bar sig einna verst. Hún var svo lítil og óframfærin, og gat ómögulega gleymt henni mömmu sinni, en kallaði svo hátt á hana, að kvað við í hömrunum; en þó heyrði mamma hennar ekki til hennar, því að hún var komin langt upp i dal, og var þar einlægt að kalla á lambið sitt. Um lcvöldið voru ærn- ar reknar heim á kvíabólið og mjólkaðar, og einlægt voru þær að kalla á lömbin sin. Svona liðu margir dagar, og vesalings ærnar urðu þreyttar að jarma og gleymdu nú smámsaman lömbunum sinum og fóru að jórtra aptur. Ofurlítil stúlka, sem hét Olöf, lá á kvíaveggn- um, og hafði sér það til gamans að telja ærn- ar, sem búið var að mjólka, og mjaltakonurn- ar höfðu skreytt með stóreflis mjólkurpentu á rófubeinið til auðkenningar frá þeim, er ómjólk- aðar voru. Þá kom smalamaður með ofurlitla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.