Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 53

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 53
49 mamma liennar fékk aldrei ástæðu til þess að halda, að Margrét væri skeytingarlaus um sína beztu jarðnesku vini, eða gleymdi, hversu mikla elsku barnið skuldar viðkvæmri móður. Gott eptirdæmi. (Þýtt). Einu sinni var fátækur drengur tekinn í munaðarleysingjaskóla. Þar var hann látinn þvo andlit sitt. Þegar hann kom heim aptur, horfðu nágrann- arnir undranarfullir á hann og sögðu: «Þessi drengur er líkur honum Tómási, sem við þekkt- um. En það getur ekki verið hann, því að hann er svo hreinn*. Þá horfði móðir lians á hann og sá, að liann hafði þvegið sér, og fór að hugsa um, að hún væri óhrein, og fór að þvo sér. Litlu síðar kom faðir hans heim frá vinnu sinni og sá, að konan hans og sonur voru bæði hrein, og hugsaði með sér: »Eg hefi ekki þvegið mér». Og hann fór og gjörði það. Þegar þau voru öll orðin hrein, fór konan að hugsa um, að herbergið liti ekki vel út. Hún fékk sér vatn og fór að þvo gólfið. Kona nokkur, sem átti heima við hliðina á þeim, tók eptir breytingunni, sem var orðin hjá nágrönnunum, og fór líka að hugsa um, að 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.