Tíbrá - 01.01.1892, Page 53

Tíbrá - 01.01.1892, Page 53
49 mamma liennar fékk aldrei ástæðu til þess að halda, að Margrét væri skeytingarlaus um sína beztu jarðnesku vini, eða gleymdi, hversu mikla elsku barnið skuldar viðkvæmri móður. Gott eptirdæmi. (Þýtt). Einu sinni var fátækur drengur tekinn í munaðarleysingjaskóla. Þar var hann látinn þvo andlit sitt. Þegar hann kom heim aptur, horfðu nágrann- arnir undranarfullir á hann og sögðu: «Þessi drengur er líkur honum Tómási, sem við þekkt- um. En það getur ekki verið hann, því að hann er svo hreinn*. Þá horfði móðir lians á hann og sá, að liann hafði þvegið sér, og fór að hugsa um, að hún væri óhrein, og fór að þvo sér. Litlu síðar kom faðir hans heim frá vinnu sinni og sá, að konan hans og sonur voru bæði hrein, og hugsaði með sér: »Eg hefi ekki þvegið mér». Og hann fór og gjörði það. Þegar þau voru öll orðin hrein, fór konan að hugsa um, að herbergið liti ekki vel út. Hún fékk sér vatn og fór að þvo gólfið. Kona nokkur, sem átti heima við hliðina á þeim, tók eptir breytingunni, sem var orðin hjá nágrönnunum, og fór líka að hugsa um, að 4

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.