Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 68

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 68
64 var látið af. Sonur barónsina var þá ekki heima. Þessi frakkneski maður fór þá að gera gys að trúarbrögðunum. Baróninn sagði: »Ertu ekki hræddur við að tala þannig um guð, sem •býr hérna uppi yfir okkur?« »Eg þekki hann ekki,« sagði maðurinn. »Eg hefi aldrei séð hann.« Baróninn svaraði honum ekki upp á það. Daginn eptir gekk liann með honum umhverfis kastalann, og sýndi honum fyrst mjög fallega mynd, sem hékk inni á veggnum. Maðurinn dáðist mikið að henni og sagði: »Hver sem hefir málað þessa mynd, kann vel að fara með málaraburstann.* »Sonur minn hefir málað hana,« sagði bar- óninn.« »Þá er hann sannarlega maður vel fær,« sagði gesturinn. Þá fylgdi baróninn honum inn í aldingarðinn ■og sýndi honum þar mörg fögur blóm og trjá- plöntur. »Hver hirðir um garðinn?« spurði gesturinn. »Það gerir sonur minn,« sagði baróninn. »Mér er óhætt að segja, að hann þekkir allar jurtir, sem til eru, frá sedrusviðnum á Líbanon til ísópsins, sem vex á veggnum.« »Er því þannig varið?« sagði gesturinn. »Eg hefi mikið álit á honum.« Síðan fylgdi baróninn honum inn í nálægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.