Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 7

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 7
8 »Heldurðu þá,c spurðu þau, »að foreldrar þinir viti, hvernig þjer liður?« »Já, það held eg, að þau geri. Elskan er eilif og deyr ekki, þó að líkaminn deyi. Vjer liöldum áfram að elska þá, sem við höfum elsk- að, en með miklu lireinna og helgara kærleika en hér, og ekkert getur eins hjálpað til að halda sambandi elskunnar föstu og hreint hjarta og góð áform. Yfir þeim djásnum brosa guðs englar af gleði, og hlakka tii að fá slíka inn í hópinn sinn. Og þegar hreinu, góðu sálirnar skilja við líkamann hjer niðri, vita góðu engl- arnir það fyi'ir og koma á móti þeim, til þess að fagna þeim, eins og við gerum, þegar við mætum góðum vinum. Og nú, börnin mín! Leikið þið ykkur æíin- lega þannig, að englar undangenginna vina þurfi ekki að hryggjast yfir athæfi ykkar. í dag er upprisuhátíð drottins vors; hann reis upp frá dauðum einu sinni. Og vér eigum að rfsa upp með honum frá illu athæfi. Blómin og jurtirnar rísa líka upp frá dauða. Á hverju vori er þeirra upprisuhátíð, — kraptaverk kraptaverkanna, en sem vér svo sjaldan veitum neina eptirtekt, af því að það ber svo opt við.« Hún þagnaði og fór að hugsa um sina kæru framliðnu. Litla barnið elti sólargeislann, eins og mennirnir hamingjuna, og aldrei vildi ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.