Tíbrá - 01.01.1892, Síða 7

Tíbrá - 01.01.1892, Síða 7
8 »Heldurðu þá,c spurðu þau, »að foreldrar þinir viti, hvernig þjer liður?« »Já, það held eg, að þau geri. Elskan er eilif og deyr ekki, þó að líkaminn deyi. Vjer liöldum áfram að elska þá, sem við höfum elsk- að, en með miklu lireinna og helgara kærleika en hér, og ekkert getur eins hjálpað til að halda sambandi elskunnar föstu og hreint hjarta og góð áform. Yfir þeim djásnum brosa guðs englar af gleði, og hlakka tii að fá slíka inn í hópinn sinn. Og þegar hreinu, góðu sálirnar skilja við líkamann hjer niðri, vita góðu engl- arnir það fyi'ir og koma á móti þeim, til þess að fagna þeim, eins og við gerum, þegar við mætum góðum vinum. Og nú, börnin mín! Leikið þið ykkur æíin- lega þannig, að englar undangenginna vina þurfi ekki að hryggjast yfir athæfi ykkar. í dag er upprisuhátíð drottins vors; hann reis upp frá dauðum einu sinni. Og vér eigum að rfsa upp með honum frá illu athæfi. Blómin og jurtirnar rísa líka upp frá dauða. Á hverju vori er þeirra upprisuhátíð, — kraptaverk kraptaverkanna, en sem vér svo sjaldan veitum neina eptirtekt, af því að það ber svo opt við.« Hún þagnaði og fór að hugsa um sina kæru framliðnu. Litla barnið elti sólargeislann, eins og mennirnir hamingjuna, og aldrei vildi ganga

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.