Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 13

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 13
9 breiða út litlu vængina, sem allir voru klístr- aðir saman. Þá kom hundur hlaupandi, og ætlaði að lepja úr bolla hænunnar, en hún flaug á hann með klóm og nefi og rak liann á flótta ýlfrandi, því að jafnvel hinn sterkari víkur opt fyrir ein- beittu áhlaupi. Litli unginn hnipraði sig sam- an og skalf af kulda og hræðslu. »Er veröldin svona slæm?« sagði hann, þeg- ar honum rann mæðin. »Já, barnið mitt! og miklu verri. Allt og allir hugsa einungis um sjálfa sig«, galaði hæn- an. »Eg varð að verja þig, svo að hundurinn æti þig ekki«. Litli unginn furðaði sig yfir þessu. »Þú ert svo ungur enn; þú verður að gæta vandlega að öllu, svo að þú lærir að bjarga þér,« og hún fór nú að kalla til hans, að tína með sér kornin. »Á engu ríður þér eins mik- ið,« sagðihún, »eins og læra að bera þig eptir- björginni, svo að liinir fuglarnir taki hana ekki frá þér.« Litli unginn fór nú að reyna til að klóra upp- jörðina til að leita sér að ormum, eins og hann sá mömmu sína gera; og honum tókst það smám- saman. Klærnar þroskuðust eins og hann sjálf- ur, og hann fylgdi henni út og inn, og eggja- koppurinn var nú dottinn af bakinu á honum,. og litlu vængirnir voru orðnir liðugir. >Stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.