Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 36

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 36
32 hendur, áður þú leggur hönd á plóginn, og raiss þá ekki kjarkinn, þótt örðugt gangi í fyrstu. Menn ráða opt öðrura frá því, sem þeir girnast sjálfir. Smámunir, sem um munar. (Þýtt). Eðvarð var einu sinni að skoða stórt hús, ■■sem var verið að byggja beint á móti húsinu, ■sem hann bjó i, og hann tók eptir, hversu verkamennirnir báru kalkið og múrsteinana aipp stigana og hlóðu hverjum ofan á annan. Þá sagði faðir hans við hann: »Þú gætir vandlega að byggingarmönnunum, Eðvarð minn! Hvað ertu að hugsa um? Langar þig til að verða hleðslumaður?« »Nei,« svaraði Eðvarð brosandi. «En eg var að hugsa um, hvað litilíjörlegur einn einasti múrsteinn er, og þó eru stór hús byggð þann- ig, að hver múrsteinninn er hlaðinn ofan á annan«. »Það er dagsanna, drengur minn! Gleymdu ■aldrei þvi, að þannig er öllum stórvirkjum varið. Allur lærdómur þinn er ekki nema ein lítil lektsía eptir aðra. Og ef einhver gæti .gengið í kring um heiminn, yrði hann að ganga eitt sporið á fætur öðru. Allt líf þitt saman stendur af eintómum stuttum augnablik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.